Lífið

Búðu eins og Matt Damon fyrir 2 milljarða

Stórleikarinn Matt Damon er búinn að setja glæsihýsi sitt í Miami á sölu og er verðmiðinn í veglegri kantinum. Tuttugu milljónir dollara eru settir á húsið, rúmir 2,3 milljarðar króna.

Húsið er búið sjö svefnherbergjum og níu baðherbergjum og er útsýnið yfir Biscayne-flóa stórbrotið.

Matt Damon og eiginkona hans Luciana Barroso eru að selja eitt af mörgum húsum sínum.
Að sjálfsögðu er líka bíósalur í húsinu sem og vínkjallari.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.