Lífið

Lágvaxin og fjörutíu kíló

Söng- og leikkonan Kristin Chenoweth setti mynd af sér í bikiníi á Twitter fyrr í mánuðinum og afhjúpaði í leiðinni hvað hún er þung – eða létt réttara sagt.

Kristin, sem er 1,50 á hæð og er ekkert sérstaklega hrifin af því að fara í ræktina.

Myndin fræga.
“Ég var að koma úr ræktinni. Ég hata að æfa. Hvernig getur maður aðeins verið fjörutíu kíló en samt verið með hliðarspik? Ástæðan heitir Coca Cola,” skrifaði Kristin við myndina en óljóst er hvaða hliðarspik hún er að tala um.

Margur er knár þótt hann sé smár.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.