Þar sagði hún aðdáendum sínum að það væri nú opinbert að hún gengi með barni. Það eru þó ekki allir sem trúa þessum skilaboðum leikkonunnar, sérstaklega í ljósi þess að hún sást í dansa upp á borðum á brasílískum skemmtistað um helgina.
Fjölmiðlar velta því fyrir sér hvort að tölvuþrjótar hafi komist yfir Twittersíðu hennar. Ekki hefur náðst í talsmann hennar.
