Ferrari í kappakstri við þotu Finnur Thorlacius skrifar 30. mars 2013 11:40 Airbus A320 gegn Ferrari F12 Berlinetta. Flugfélagið Air Malta fékk þá hugmynd að etja saman einni af farþegavélum sínum gegn Ferrari F12 Berlinetta bíl í kappakstri til að safna fé til góðgerðarmála. Söfnunin tókst reyndar ágætlega því 29 milljónir króna höluðust inn. Lewis Hamilton formúluökumaður mætti á staðinn sem áhorfandi, ekki ökumaður Ferrari bílsins. Það er auðvelt að gleyma því hversu öflug tæki þotur eru, en það á einnig við um Ferrari bíla. Hvort þotan eða Ferrari bíllinn stendur uppi sem sigurvegari má þó aðeins komast að með því að horfa á myndbrotið sem hér fylgir. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent
Airbus A320 gegn Ferrari F12 Berlinetta. Flugfélagið Air Malta fékk þá hugmynd að etja saman einni af farþegavélum sínum gegn Ferrari F12 Berlinetta bíl í kappakstri til að safna fé til góðgerðarmála. Söfnunin tókst reyndar ágætlega því 29 milljónir króna höluðust inn. Lewis Hamilton formúluökumaður mætti á staðinn sem áhorfandi, ekki ökumaður Ferrari bílsins. Það er auðvelt að gleyma því hversu öflug tæki þotur eru, en það á einnig við um Ferrari bíla. Hvort þotan eða Ferrari bíllinn stendur uppi sem sigurvegari má þó aðeins komast að með því að horfa á myndbrotið sem hér fylgir.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent