Heyr lokabaráttuna við krabbann 23. mars 2013 17:55 Vilhjálmur Óli (til hægri) ásamt Sigþóri Má Valdimarssyni sem var með fegurstu mottuna í ár. Vilhjálmur Óli Valsson, sigurvegari í Mottumars árið 2013, segir að stjórnvöld þurfi að endurskoða forgangsröðunina hjá sér þegar komi að heilbrigðiskerfinu. Vilhjálmur Óli safnaði mest allra keppenda í Mottumars sem lauk formlega í gær. 1.257.000 milljónir var upphæðin í nafni Vilhjálms á heimasíðu keppninnar og var hann rúmum 200 þúsund krónum á undan Páli Sævari Guðjónssyni sem hafnaði í öðru sæti. „Það skipti ekki höfuðmáli í hvaða nafni framlögin voru sett," sagði Vilhjálmur í viðtali við Síðdegisútvarpið á Rás 2 í gær. Það sé heildarsöfnunin sem skipti máli enda vanti nauðsynlega fjármagn í geirann. Vilhjálmur greindist með krabbamein í vélinda á síðasta ári. Hann segir baráttuna við sjúkdóminn hafa ljómandi vel fram að jólahátíðinni. „Svo fór leiðin að liggja niður á við og má segja að verið sé að taka síðustu skrefin næstu mánuðina," segir Vilhjálmur. Endurskoða þarf forgangsröðuninaVerðlaunahafar í Mottumars 2013Vilhjálmur Óli segir að sigur sinn í keppninni hafi komið honum verulega á óvart. Hann hafi ekki gert sér neinar vonir að honum myndi ganga svo vel. „Ég gerði voðalega lítið í þessu sjálfur. Ég póstaði þessu á Facebook þegar ég skráði mig þann 8. mars. Síðan hefur stuðningsnetið mitt séð um afganginn," segir Vilhjálmur. Aðspurður um hvernig honum finnist heilbrigðiskerfið hér á landi segir hann: „Ég er hæstánægður með starfsfólkið og alla þá þjónustu sem ég hef fengið. Kerfið sem slíkt hefur greinilega verið í fjársvelti og mér finnst að stjórnvöld þurfi að endurskoða forgangsröðina hjá sér."Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni með því að smella hér. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fleiri fréttir Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Sjá meira
Vilhjálmur Óli Valsson, sigurvegari í Mottumars árið 2013, segir að stjórnvöld þurfi að endurskoða forgangsröðunina hjá sér þegar komi að heilbrigðiskerfinu. Vilhjálmur Óli safnaði mest allra keppenda í Mottumars sem lauk formlega í gær. 1.257.000 milljónir var upphæðin í nafni Vilhjálms á heimasíðu keppninnar og var hann rúmum 200 þúsund krónum á undan Páli Sævari Guðjónssyni sem hafnaði í öðru sæti. „Það skipti ekki höfuðmáli í hvaða nafni framlögin voru sett," sagði Vilhjálmur í viðtali við Síðdegisútvarpið á Rás 2 í gær. Það sé heildarsöfnunin sem skipti máli enda vanti nauðsynlega fjármagn í geirann. Vilhjálmur greindist með krabbamein í vélinda á síðasta ári. Hann segir baráttuna við sjúkdóminn hafa ljómandi vel fram að jólahátíðinni. „Svo fór leiðin að liggja niður á við og má segja að verið sé að taka síðustu skrefin næstu mánuðina," segir Vilhjálmur. Endurskoða þarf forgangsröðuninaVerðlaunahafar í Mottumars 2013Vilhjálmur Óli segir að sigur sinn í keppninni hafi komið honum verulega á óvart. Hann hafi ekki gert sér neinar vonir að honum myndi ganga svo vel. „Ég gerði voðalega lítið í þessu sjálfur. Ég póstaði þessu á Facebook þegar ég skráði mig þann 8. mars. Síðan hefur stuðningsnetið mitt séð um afganginn," segir Vilhjálmur. Aðspurður um hvernig honum finnist heilbrigðiskerfið hér á landi segir hann: „Ég er hæstánægður með starfsfólkið og alla þá þjónustu sem ég hef fengið. Kerfið sem slíkt hefur greinilega verið í fjársvelti og mér finnst að stjórnvöld þurfi að endurskoða forgangsröðina hjá sér."Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni með því að smella hér.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fleiri fréttir Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Sjá meira