Hekla sýnir Skoda Rapid Finnur Thorlacius skrifar 15. mars 2013 08:45 Er á milli Fabia og Octavia í stærð. Nýjasti meðlimurinn í vaxandi fjölskyldulínu Skoda, Skoda Rapid verður frumsýndur á morgun laugardag í Heklu. Þessi nýi bíll skipar sérstakan sess hjá Skoda því hann er fyrsti bíllinn sem kynntur er til sögunnar í nýrri hönnunarlínu Skoda. Rapid er ekki nýtt nafn hjá Skoda, því einn bíla Skoda á árunum á milli 1930 til 1940 hét einmitt Rapid og þeir sem eldri eru muna einnig eftir sportlegum Skoda Rapid með vélina að aftan, sem var á markaði hér á landi upp úr 1980. Skoda Rapid er á milli Fabia og Octavia hvað stærð varðar. Hekla mun bjóða Rapid með 4 gerðum bensínvéla og einni dísilvél, sem og með þremur mismunandi innréttingum. Mest lesið Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent
Er á milli Fabia og Octavia í stærð. Nýjasti meðlimurinn í vaxandi fjölskyldulínu Skoda, Skoda Rapid verður frumsýndur á morgun laugardag í Heklu. Þessi nýi bíll skipar sérstakan sess hjá Skoda því hann er fyrsti bíllinn sem kynntur er til sögunnar í nýrri hönnunarlínu Skoda. Rapid er ekki nýtt nafn hjá Skoda, því einn bíla Skoda á árunum á milli 1930 til 1940 hét einmitt Rapid og þeir sem eldri eru muna einnig eftir sportlegum Skoda Rapid með vélina að aftan, sem var á markaði hér á landi upp úr 1980. Skoda Rapid er á milli Fabia og Octavia hvað stærð varðar. Hekla mun bjóða Rapid með 4 gerðum bensínvéla og einni dísilvél, sem og með þremur mismunandi innréttingum.
Mest lesið Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent