Innlent

Banaslys í Þingeyjarsveit

Banaslys varð við bæinn Fjósatungu í Þingeyjarsveit laust fyrir klukkan hádegi í dag.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Akureyri varð stúlkubarn fyrir lítilli vinnuvél með þeim afleiðingum að hún lést.

Lögreglan getur ekki veitt nánari upplýsingar um málið að svo stöddu, en rannsókn stendur yfir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×