Innlent

Sóttu veikan sjómann

Myndin tengist ekki fréttinni beint.
Myndin tengist ekki fréttinni beint.
Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti fyrir skömmu við Landspítalann í Fossvogi með veikan sjómann. Þyrlan sótti hann út á haf þar sem maðurinn var að störfum.

Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni tók aðgerðin fjóra tíma í allt en ekki er vitað um ástand mannsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×