Innlent

Smári leiðir Pírata í Suðurkjördæmi

Smári McCarthy.
Smári McCarthy.
Úrslit prófkjörs Pírata í Norðaustur-, Norðvestur- og Suðurkjördæmi hafa verið gerð kunn. Fimm efstu sætin á framboðslistum Pírata skipa:

Norðaustur:

1. Aðalheiður Ámundadóttir

2. Þórgnýr Thoroddsen

3. Helgi Laxdal

4. Kristín Elfa Guðnadóttir

5. Bjarki Sigursveinsson

Norðvestur:

1. Hildur Sif Thorarensen

2. Herbert Snorrason

3. Guðrún Ágústa Þórdísardóttir

4. Stefán Vignir Skarphéðinsson

5. Tómas Árni Jónasson

Suður:

1. Smári McCarthy

2. Halldór Berg Harðarson

3. Björn Þór Jóhannesson

4. Svafar Helgason

5. Ágústa Erlingsdóttir

Á miðnætti aðfararnótt laugardags lauk prófkjöri Pírata í kjördæmunum þremur utan höfuðborgarsvæðisins. Um 25 % skráðra félagsmanna tóku þátt í kosningunum sem fram fara á netinu. Það er svipað þáttökuhlutfall og í kosningunum í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur og Suðvestur hjá Pírötum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×