Formenn þingflokka reyna að komast að samkomulagi Höskuldur Kári Schram skrifar 16. mars 2013 12:47 Ekkert samkomulag liggur fyrir á Alþingi um að ljúka þingstörfum en samkvæmt starfsáætlun átti þingi að ljúka í gær. Þingflokksformenn ætla funda í dag en mikill ágreiningur ríkir um afgreiðslu stjórnarskrárfrumvarps formanna stjórnarflokkana og Bjartrar framtíðar. Þingfundur hófst á Alþingi klukkan tíu í morgun. Ellefu mál eru á dagskrá þar á meðal frumvarp menntamálaráðherra um eignarhald á fjölmiðlum, frumvarp fjármálaráðherra um stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut og frumvarp umhverfisráðherra um náttúruvernd. Samkvæmt upphaflegri starfsáætlun átti þingstörfum að ljúka í gær. Illa hefur hins vegar gengið að ná samkomulagi um afgreiðslu mála og bendir allt til þess að þingstörfum verði framhaldið í næstu viku. Stjórnarflokkarnir leggja meðal annars áherslu á að klára frumvarp um náttúruvernd, frumvarp um byggingu nýs Landspítala og stjórnarskrárfrumvarp formanna ríkisstjórnarflokkanna og bjartrar framtíðar. Málið er afar umdeilt og hefur Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar lagt fram breytingartillögu við frumvarpið sem felur í sér að stjórnarskrárfrumvarpið sem byggir á tillögu stjórnlagaráðs verði samþykkt í heild. Formenn þingflokkanna hittust í morgun til að ná sátt og áfram verður fundað í dag. Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Sjá meira
Ekkert samkomulag liggur fyrir á Alþingi um að ljúka þingstörfum en samkvæmt starfsáætlun átti þingi að ljúka í gær. Þingflokksformenn ætla funda í dag en mikill ágreiningur ríkir um afgreiðslu stjórnarskrárfrumvarps formanna stjórnarflokkana og Bjartrar framtíðar. Þingfundur hófst á Alþingi klukkan tíu í morgun. Ellefu mál eru á dagskrá þar á meðal frumvarp menntamálaráðherra um eignarhald á fjölmiðlum, frumvarp fjármálaráðherra um stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut og frumvarp umhverfisráðherra um náttúruvernd. Samkvæmt upphaflegri starfsáætlun átti þingstörfum að ljúka í gær. Illa hefur hins vegar gengið að ná samkomulagi um afgreiðslu mála og bendir allt til þess að þingstörfum verði framhaldið í næstu viku. Stjórnarflokkarnir leggja meðal annars áherslu á að klára frumvarp um náttúruvernd, frumvarp um byggingu nýs Landspítala og stjórnarskrárfrumvarp formanna ríkisstjórnarflokkanna og bjartrar framtíðar. Málið er afar umdeilt og hefur Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar lagt fram breytingartillögu við frumvarpið sem felur í sér að stjórnarskrárfrumvarpið sem byggir á tillögu stjórnlagaráðs verði samþykkt í heild. Formenn þingflokkanna hittust í morgun til að ná sátt og áfram verður fundað í dag.
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Sjá meira