Innlent

Göngumaður í vanda

Björgunarsveitarmenn á æfingu. Myndin er úr safni.
Björgunarsveitarmenn á æfingu. Myndin er úr safni.
Á þriðja tug björgunarmanna úr björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu taka nú þátt í björgunaraðgerð í Helgafelli nærri Hafnarfirði, en þar lenti göngumaður í sjálfheldu um hádegisbilið. Maðurinn er á merktri gönguleið, þó ekki þeirri sem oftast er gengin á fellið.

Björgunarmenn erum komnir að manninum en ekkert amar að honum. Verður hann nú aðstoðaður niður á flatlendi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×