Lúðvík og Valgerður afgreiddu ekki frumvarp Árna Páls úr nefnd 17. mars 2013 13:56 Valgerður Bjarnadóttir t.h. ásamt Álfheiði Ingadóttur. Valgerður Bjarnadóttir vildi ekki tjá sig um það hvort hún væri sérstaklega óánægð með frumvarp eða vinnubrögð Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar, sem ásamt formönnum Bjartrar framtíðar og Vinstri grænna lögðu fram frumvarp um stjórnarskrána sem lagt var fram á Alþingi fyrir um tíu dögum síðan. Lúðvík segir í samtali við fréttastofu að hann hafi ekki viljað koma að þessari vinnu vegna þess að hann var þegar búinn að taka sambærilegt mál úr nefndinni og vísar þar í fyrstu tillögu stjórnlagaráðs. Hvorki Valgerður né Lúðvík Geirsson tóku þátt í því að afgreiða frumvarpið úr stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fyrr í vikunni, en Valgerður er formaður nefndarinnar. Í stað þeirra voru varamenn kallaðir inn á fundinn en það eru Árni Páll Árnason og Magnús Orri Schram. Þá skrifuðu þær Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Oddný G. Harðardóttir þingflokksformaður undir nefndarálitið, en Oddný er ekki varamaður í nefndinni. Aðspurð hversvegna Valgerður hafi ekki setið fundinn svarar hún því að hún hafi haft annað að gera og fengið leyfi til þess að sitja ekki fundinn. Fréttastofa RÚV greindi frá því í hádeginu að mikil óánægja væri innan þingflokks Samfylkingarinnar vegna málsins. Meðal annars vegna þess að Árni Páll lagði fram frumvarpið án samráðs við Valgerði og Lúðvík. Frumvarpið snýst um að fresta hluta af tillögum stjórnlagaráðsins þar til á næsta kjörtímabili. Einnig segir í frétt RÚV að þingmenn flokksins og flokksmenn finnist Árni Páll hafi ekki lagt mikla áherslu á samstöðu innan flokksins og í raun leikið mikinn einleik í málinu öllu. Þá vilja viðmælendur fréttastofu RÚV meina að Árni Páll hafi gert mistök með því að hafa ekki verið búinn að tryggja betur stuðning formanna Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins við málamiðlunartillöguna áður en lagt var upp í vegferðina. Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Fleiri fréttir Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Sjá meira
Valgerður Bjarnadóttir vildi ekki tjá sig um það hvort hún væri sérstaklega óánægð með frumvarp eða vinnubrögð Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar, sem ásamt formönnum Bjartrar framtíðar og Vinstri grænna lögðu fram frumvarp um stjórnarskrána sem lagt var fram á Alþingi fyrir um tíu dögum síðan. Lúðvík segir í samtali við fréttastofu að hann hafi ekki viljað koma að þessari vinnu vegna þess að hann var þegar búinn að taka sambærilegt mál úr nefndinni og vísar þar í fyrstu tillögu stjórnlagaráðs. Hvorki Valgerður né Lúðvík Geirsson tóku þátt í því að afgreiða frumvarpið úr stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fyrr í vikunni, en Valgerður er formaður nefndarinnar. Í stað þeirra voru varamenn kallaðir inn á fundinn en það eru Árni Páll Árnason og Magnús Orri Schram. Þá skrifuðu þær Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Oddný G. Harðardóttir þingflokksformaður undir nefndarálitið, en Oddný er ekki varamaður í nefndinni. Aðspurð hversvegna Valgerður hafi ekki setið fundinn svarar hún því að hún hafi haft annað að gera og fengið leyfi til þess að sitja ekki fundinn. Fréttastofa RÚV greindi frá því í hádeginu að mikil óánægja væri innan þingflokks Samfylkingarinnar vegna málsins. Meðal annars vegna þess að Árni Páll lagði fram frumvarpið án samráðs við Valgerði og Lúðvík. Frumvarpið snýst um að fresta hluta af tillögum stjórnlagaráðsins þar til á næsta kjörtímabili. Einnig segir í frétt RÚV að þingmenn flokksins og flokksmenn finnist Árni Páll hafi ekki lagt mikla áherslu á samstöðu innan flokksins og í raun leikið mikinn einleik í málinu öllu. Þá vilja viðmælendur fréttastofu RÚV meina að Árni Páll hafi gert mistök með því að hafa ekki verið búinn að tryggja betur stuðning formanna Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins við málamiðlunartillöguna áður en lagt var upp í vegferðina.
Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Fleiri fréttir Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Sjá meira