Innlent

Vilhjálmur Egilsson verður rektor á Bifröst

Vilhjálmur Egilsson
Vilhjálmur Egilsson Mynd/ Hilli.
Vilhjálmur Egilsson hefur verið ráðinn rektor Háskólans á Bifröst frá 1. júlí næstkomandi og mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Vilhjálmur hefur verið framkvæmdastjóri SA frá 15. mars 2006 eða í 7 ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×