„Töffaraskapur í aðdraganda kosninga“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 18. mars 2013 13:18 Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra. „Hann vissi alveg að þessi vinna væri í gangi og það er heimild fyrir þessu í fjárlögum þannig að það var engin leynd yfir því að þetta stæði til," segir Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra um fréttir af því að Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hafi ekki vitað af undirritun samnings um kaup Reykjavíkurborgar á landi ríkisins í Vatnsmýrinni. „Menn voru látnir vita í innanríkisráðuneytinu, en svo veit ég ekki hvernig boðleiðirnar eru þar." Katrín segir ekkert í samningnum sem feli í sér niðurlagningu Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýrinni. „Þetta hefur verið blásið upp á mjög ósanngjarnan hátt í einhverjum svona töffaraskap í aðdraganda kosninga. Þetta mun ekki hafa nein áhrif á flugbrautirnar sem innanlandsflugið reiðir sig á, heldur snýst þetta um land sem er skilgreint í raun og veru utan girðingar af Isavia sjálfum. Það er heimild í fjárlögum til þess að ganga til samninga við borgina um uppbyggingu á flugvellinum sjálfum og þetta er liður í því. Við vorum með þessu að klára okkar hluta og núna er það innanríkisráðherra að ganga frá því að þarna verði byggt upp." Katrín segir landið koma inn á litla flugbraut sem sé lítið sem ekkert notuð. „Menn hafa rætt það svo lengi sem ég man eftir að loka henni alveg og innanlandsflugið reiðir sig ekkert á hana. Ég held að þær umræður hafi byrjað í tíð Sturlu Böðvarssonar sem samgönguráðherra. Þannig að um snýst allt þetta havarí. Blásið upp, og það var nú ekki innanríkisráðherra sem gerði það heldur aðrir." Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Sjá meira
„Hann vissi alveg að þessi vinna væri í gangi og það er heimild fyrir þessu í fjárlögum þannig að það var engin leynd yfir því að þetta stæði til," segir Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra um fréttir af því að Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hafi ekki vitað af undirritun samnings um kaup Reykjavíkurborgar á landi ríkisins í Vatnsmýrinni. „Menn voru látnir vita í innanríkisráðuneytinu, en svo veit ég ekki hvernig boðleiðirnar eru þar." Katrín segir ekkert í samningnum sem feli í sér niðurlagningu Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýrinni. „Þetta hefur verið blásið upp á mjög ósanngjarnan hátt í einhverjum svona töffaraskap í aðdraganda kosninga. Þetta mun ekki hafa nein áhrif á flugbrautirnar sem innanlandsflugið reiðir sig á, heldur snýst þetta um land sem er skilgreint í raun og veru utan girðingar af Isavia sjálfum. Það er heimild í fjárlögum til þess að ganga til samninga við borgina um uppbyggingu á flugvellinum sjálfum og þetta er liður í því. Við vorum með þessu að klára okkar hluta og núna er það innanríkisráðherra að ganga frá því að þarna verði byggt upp." Katrín segir landið koma inn á litla flugbraut sem sé lítið sem ekkert notuð. „Menn hafa rætt það svo lengi sem ég man eftir að loka henni alveg og innanlandsflugið reiðir sig ekkert á hana. Ég held að þær umræður hafi byrjað í tíð Sturlu Böðvarssonar sem samgönguráðherra. Þannig að um snýst allt þetta havarí. Blásið upp, og það var nú ekki innanríkisráðherra sem gerði það heldur aðrir."
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Sjá meira