Innlent

Rafmagnslaust í Fossvogi

Bilun kom upp í dreifikerfi Orkuveitu Reykjavíkur í kvöld og er þess vegna rafmagnslaust í Fossvogi í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum frá Orkuveitu Reykjavíkur er um að ræða háspennubilun í Elliðarárstöðinni. Verið er að vinna að viðgerð og er talið að hún geti tekið allt að einni klukkustund.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×