Innlent

Veðurstofa Íslands: Viðvörun vegna norðaustan hvassviðris

Myndin er úr safni.
Myndin er úr safni. mynd / Vilhelm Gunnarsson
Veðurstofa Íslands varar við vaxandi norðaustanátt með snjókomu og harðnandi frosti NV-til á landinu á sunnudag.

Í tilkynningu frá veðurstofu segir að á mánudag og þriðjudag er útlit fyrir norðaustan hvassviðri eða storm á landinu, með snjókomu og talsverðu frosti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×