Toyota greiði 93 milljónir 2. mars 2013 18:30 Hæstiréttur dæmdi á fimmtudag gegn Toyota, á þann veg, að félaginu hafi verið óheimilt að draga vexti af lánum frá rekstrartekjum við útreikning hagnaðar, og draga með því fjárhæðir frá skatti. Niðurstaðan, Toyota greiði 93 milljónir í ríkissjóð. Málið má rekja til þess er Magnús Kristinsson, sem lengi hefur verið útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, keypti Toyota í byrjun árs 2006. Áhrifin af dómnum gæti víða gætt, en Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri, staðfesti við fréttastofu í dag að mörg sambærileg mál væru nú til skoðunar, en þau tengjast með einum eða öðrum hætti því sem oft er kallað öfugum skuldsettum samruna, en það er þegar dótturfélag kaupir móðurfélag sitt, og dótturfélagið geti greitt skuldir móðurfélagins með rekstrartekjum úr sjálfu sér. Með þessu móti hafa tekjur verið dregnar frá skatti, en samkvæmt dómi Hæstaréttar, gæti það verið ólöglegt. Skúli sagði við fréttastofu í dag, að skoða þyrfti hvert tilfelli fyrir sig, áður en fordæmi dómsins yrði metið, en við fyrstu sýn gæti hann haft víðtæk áhrif. Sérstakar aðgerðir skattayfirvalda, þar á meðal endurálagning vegna samruna og yfirtöku á fyrirtækjum, hafa skilað miklum fjármunum í ríkissjóð á undanförnum þremur árum. Í fyrra skiluðu þær 7,5 milljörðum, árið 2011 5,9 milljörðum og árið 2010 3,8 milljörðum króna. Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Hæstiréttur dæmdi á fimmtudag gegn Toyota, á þann veg, að félaginu hafi verið óheimilt að draga vexti af lánum frá rekstrartekjum við útreikning hagnaðar, og draga með því fjárhæðir frá skatti. Niðurstaðan, Toyota greiði 93 milljónir í ríkissjóð. Málið má rekja til þess er Magnús Kristinsson, sem lengi hefur verið útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, keypti Toyota í byrjun árs 2006. Áhrifin af dómnum gæti víða gætt, en Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri, staðfesti við fréttastofu í dag að mörg sambærileg mál væru nú til skoðunar, en þau tengjast með einum eða öðrum hætti því sem oft er kallað öfugum skuldsettum samruna, en það er þegar dótturfélag kaupir móðurfélag sitt, og dótturfélagið geti greitt skuldir móðurfélagins með rekstrartekjum úr sjálfu sér. Með þessu móti hafa tekjur verið dregnar frá skatti, en samkvæmt dómi Hæstaréttar, gæti það verið ólöglegt. Skúli sagði við fréttastofu í dag, að skoða þyrfti hvert tilfelli fyrir sig, áður en fordæmi dómsins yrði metið, en við fyrstu sýn gæti hann haft víðtæk áhrif. Sérstakar aðgerðir skattayfirvalda, þar á meðal endurálagning vegna samruna og yfirtöku á fyrirtækjum, hafa skilað miklum fjármunum í ríkissjóð á undanförnum þremur árum. Í fyrra skiluðu þær 7,5 milljörðum, árið 2011 5,9 milljörðum og árið 2010 3,8 milljörðum króna.
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira