„Okkur er sagt að kynlíf selji og þá bara selja þeir það“ 2. mars 2013 19:23 Klámvæðingin hefur gegnsýrt auglýsingaheiminn. Þetta segir félagsfræðingur sem hefur rýnt í birtingarmyndir kynjanna í auglýsingum. Nýlegar fregnir frá framhaldsskólum landsins um klámvæddar uppákomur voru meðal annars kveikjan að því að félagsfræðingafélagið hélt á dögunum málþing sem bar yfirskriftina Unga fólkið og klámmenningin. Bára Jóhannesdóttir félagsfræðingur er meðal þeirra sem þar héldu erindi og fjallaði um klámvæddar auglýsingar. „Okkur er alltaf sagt að kynlíf selji og þetta er notað stanslaust á misgrófan hátt og þessar auglýsingar sem ég var að fjalla um eru frá frægum fatahönnuðum til dæmis eins og Tom Ford, Dolce and Gabbana og Calvin Klein. Þetta eru risafyrirtæki á alþjóðavísu og nota grimmt vísanir í klám." Meðal þeirra sem í dag birta umdeildar myndir er fatamerkið American Apparel og hefur Bára vakið sérstaka athygli á auglýsingum þeirra. „Þetta verður svo eðlilegt. Kynlíf er eðlilegur hlutur, berir líkamar eru eðlilegur hlutur en þegar þú ert borinn á borð eins og þú sért hlutur, það er svo auðvelt að afpersónugera fólk." Þá segir Bára að stundum sé hreinlega óljóst hvað sé verið að auglýsa. „Konur eru notaðar til að auglýsa skó, bíla, nefndu það. Það er allt leyfilegt virðist vera." En af hverju telur Bára að þetta sé svona? „Er það ekki bara markaðurinn sem ræður? Okkur er sagt að kynlíf selji og þá bara selja þeir það." Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Klámvæðingin hefur gegnsýrt auglýsingaheiminn. Þetta segir félagsfræðingur sem hefur rýnt í birtingarmyndir kynjanna í auglýsingum. Nýlegar fregnir frá framhaldsskólum landsins um klámvæddar uppákomur voru meðal annars kveikjan að því að félagsfræðingafélagið hélt á dögunum málþing sem bar yfirskriftina Unga fólkið og klámmenningin. Bára Jóhannesdóttir félagsfræðingur er meðal þeirra sem þar héldu erindi og fjallaði um klámvæddar auglýsingar. „Okkur er alltaf sagt að kynlíf selji og þetta er notað stanslaust á misgrófan hátt og þessar auglýsingar sem ég var að fjalla um eru frá frægum fatahönnuðum til dæmis eins og Tom Ford, Dolce and Gabbana og Calvin Klein. Þetta eru risafyrirtæki á alþjóðavísu og nota grimmt vísanir í klám." Meðal þeirra sem í dag birta umdeildar myndir er fatamerkið American Apparel og hefur Bára vakið sérstaka athygli á auglýsingum þeirra. „Þetta verður svo eðlilegt. Kynlíf er eðlilegur hlutur, berir líkamar eru eðlilegur hlutur en þegar þú ert borinn á borð eins og þú sért hlutur, það er svo auðvelt að afpersónugera fólk." Þá segir Bára að stundum sé hreinlega óljóst hvað sé verið að auglýsa. „Konur eru notaðar til að auglýsa skó, bíla, nefndu það. Það er allt leyfilegt virðist vera." En af hverju telur Bára að þetta sé svona? „Er það ekki bara markaðurinn sem ræður? Okkur er sagt að kynlíf selji og þá bara selja þeir það."
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira