"Við höfum ekki lent í þessu áður" Boði Logason skrifar 4. mars 2013 12:16 „Við höfum ekki lent í þessu áður," segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Selfossi um 170 lítra af landa sem fundust grafnir í jörðu í Hrunamannahreppi á dögunum. Eigandinn hefur viðurkennt að hafa falið landann í jörðu - en þetta er ekki í fyrsta skiptið sem hann er staðinn að landaframleiðslu. Lögeglan á Selfossi fékk á dögunum ábendingu um að fundist hefði hola á svæðinu með töluverðu magni af landa. Þegar lögreglumenn koma á staðinn var búið að taka lokið af holunni. Holan var um tveir metrar á lengd og einn metri á breidd og klædd að innan með krossviði og svo var tyrft yfir. „Þetta var ekki sjáanlegt venjulegum mönnum," segir Þorgrímur Óli. En er það algegnt að menn feli áfengi í jörðu? „Ég hef þekki það nú ekki nema frá fjórða áratugnum þegar Björn Blöndal löggæslumaður var á ferð um sveitir. Þá gerðist það að menn voru að grafa upp tól og mjöð í jörðu, en við höfum ekki lent í þessu áður." „Þetta voru um 170 lítrar sem fundust nú, sem er álíka mikið magn og var tekið af þessum sama manni fyrir um einum og hálfum mánuði síðan. Hann mun hafa verið að eiga við þetta á síðasta ári, þetta hefur hátt í 400 lítrar sem hann hefur verið búinn að framleiða." Óheimilt er að framleiða áfengi á Íslandi sem er meira en 2,25 % að styrkleika. Maðurinn hefur viðurkennt að hafa átt og framleitt landann. „Það er þegar búið að gefa út ákæru vegna fyrra málinu, og það liggur fyrir að það verði gefin út ákæra vegna þessa máls. Hann hefur verið yfirheyrður og viðurkenndi að hafa átt þetta - hann hafi verið að safna þessu fyrir sjálfan sig," segir Þorgrímur Óli. Mest lesið Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Innlent Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Innlent Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn Innlent „Langflestir Grindvíkingar búa utan Grindavíkurbæjar“ Innlent Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Erlent „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Innlent Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Fleiri fréttir Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn „Langflestir Grindvíkingar búa utan Grindavíkurbæjar“ Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Segir tölurnar sláandi og vill bregðast við „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál „Þurfum að huga að forvörnum“ Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Sjá meira
„Við höfum ekki lent í þessu áður," segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Selfossi um 170 lítra af landa sem fundust grafnir í jörðu í Hrunamannahreppi á dögunum. Eigandinn hefur viðurkennt að hafa falið landann í jörðu - en þetta er ekki í fyrsta skiptið sem hann er staðinn að landaframleiðslu. Lögeglan á Selfossi fékk á dögunum ábendingu um að fundist hefði hola á svæðinu með töluverðu magni af landa. Þegar lögreglumenn koma á staðinn var búið að taka lokið af holunni. Holan var um tveir metrar á lengd og einn metri á breidd og klædd að innan með krossviði og svo var tyrft yfir. „Þetta var ekki sjáanlegt venjulegum mönnum," segir Þorgrímur Óli. En er það algegnt að menn feli áfengi í jörðu? „Ég hef þekki það nú ekki nema frá fjórða áratugnum þegar Björn Blöndal löggæslumaður var á ferð um sveitir. Þá gerðist það að menn voru að grafa upp tól og mjöð í jörðu, en við höfum ekki lent í þessu áður." „Þetta voru um 170 lítrar sem fundust nú, sem er álíka mikið magn og var tekið af þessum sama manni fyrir um einum og hálfum mánuði síðan. Hann mun hafa verið að eiga við þetta á síðasta ári, þetta hefur hátt í 400 lítrar sem hann hefur verið búinn að framleiða." Óheimilt er að framleiða áfengi á Íslandi sem er meira en 2,25 % að styrkleika. Maðurinn hefur viðurkennt að hafa átt og framleitt landann. „Það er þegar búið að gefa út ákæru vegna fyrra málinu, og það liggur fyrir að það verði gefin út ákæra vegna þessa máls. Hann hefur verið yfirheyrður og viðurkenndi að hafa átt þetta - hann hafi verið að safna þessu fyrir sjálfan sig," segir Þorgrímur Óli.
Mest lesið Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Innlent Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Innlent Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn Innlent „Langflestir Grindvíkingar búa utan Grindavíkurbæjar“ Innlent Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Erlent „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Innlent Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Fleiri fréttir Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn „Langflestir Grindvíkingar búa utan Grindavíkurbæjar“ Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Segir tölurnar sláandi og vill bregðast við „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál „Þurfum að huga að forvörnum“ Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Sjá meira