Guðlaugur Þór hrósaði Jóhönnu Karen Kjartansdóttir skrifar 8. mars 2013 18:58 Sá fáheyrði atburður varð á Alþingi í dag að Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins hrósaði Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. Hún tók hólinu vel þótt hún segðist honum annars ósammála í hundrað prósent tilvika. Í óundirbúnum fyrirspurnum í morgun spurði Guðlaugur Þór hvers vegna Seðlabanki Íslands hefði enn ekki veitt ríkisstjórninn upplýsingar um laun 16 slitastjórna. Sagði hann þingmaður vinstri grænna hefði kallað eftir upplýsingunum ítrekað frá þáverandi fjármálaráðherra Árna Páli Árnasyni ekki fengið svör. Því yrði hann að spyrja hvort það væri stefna Samfylkingarinnar að greina ekki frá laununum. „Þessi laun slitastjórnana hafa náttúrulega ofboðið öllu samfélaginu, þeirri sem hér stendur og væntanlega háttvitum fyrirspyrjenda líka," sagði Jóhanna. Sagðist hún vilja gera allt til að upplýsa um launin og ætla kalla eftir upplýsingum um í gegnum Seðlabankann. Guðlaugur var virtist einkar ánægður með svörin. „Ég ætla ekki að koma hér til að spyrja, ég ætla koma hér til að hrósa. Það er augljóst að hæstvirtur ráðherra ætlar að beita sér í þessu máli og það er bara til fyrirmynda. Auðvitað svolítið seint en allt í góðu." „Ég efast ekkert um það að hæstvirtur forsætisráherra mun fylgja þessum orðum sínum eftir og gera það í dag og ég vil bara hrósa fyrir það og þakka fyrir skýrt og gott svar." Jóhanna þakkaði fyrir hrósið. „Á þessum fjórum árum sem ég hef gegnt stöðu forsætisráðherra höfum við iðulega skipst á skoðunum ég og háttvitur þingmaður og ég held að það hafi verið næstum í 100 prósent tilvika að við höfum ekki verið sammála. Þess vegna fagna ég því mjög í þessum fyrirspurnartíma sem sennilega er minn næstsíðasti eða síðasti að ég fái hól frá engum öðrum en háttvirtum þingmanni Guðlaugi Þór og ég þakka bara fyrir það og mun geyma það í minningunni." Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Sá fáheyrði atburður varð á Alþingi í dag að Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins hrósaði Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. Hún tók hólinu vel þótt hún segðist honum annars ósammála í hundrað prósent tilvika. Í óundirbúnum fyrirspurnum í morgun spurði Guðlaugur Þór hvers vegna Seðlabanki Íslands hefði enn ekki veitt ríkisstjórninn upplýsingar um laun 16 slitastjórna. Sagði hann þingmaður vinstri grænna hefði kallað eftir upplýsingunum ítrekað frá þáverandi fjármálaráðherra Árna Páli Árnasyni ekki fengið svör. Því yrði hann að spyrja hvort það væri stefna Samfylkingarinnar að greina ekki frá laununum. „Þessi laun slitastjórnana hafa náttúrulega ofboðið öllu samfélaginu, þeirri sem hér stendur og væntanlega háttvitum fyrirspyrjenda líka," sagði Jóhanna. Sagðist hún vilja gera allt til að upplýsa um launin og ætla kalla eftir upplýsingum um í gegnum Seðlabankann. Guðlaugur var virtist einkar ánægður með svörin. „Ég ætla ekki að koma hér til að spyrja, ég ætla koma hér til að hrósa. Það er augljóst að hæstvirtur ráðherra ætlar að beita sér í þessu máli og það er bara til fyrirmynda. Auðvitað svolítið seint en allt í góðu." „Ég efast ekkert um það að hæstvirtur forsætisráherra mun fylgja þessum orðum sínum eftir og gera það í dag og ég vil bara hrósa fyrir það og þakka fyrir skýrt og gott svar." Jóhanna þakkaði fyrir hrósið. „Á þessum fjórum árum sem ég hef gegnt stöðu forsætisráðherra höfum við iðulega skipst á skoðunum ég og háttvitur þingmaður og ég held að það hafi verið næstum í 100 prósent tilvika að við höfum ekki verið sammála. Þess vegna fagna ég því mjög í þessum fyrirspurnartíma sem sennilega er minn næstsíðasti eða síðasti að ég fái hól frá engum öðrum en háttvirtum þingmanni Guðlaugi Þór og ég þakka bara fyrir það og mun geyma það í minningunni."
Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent