Guðlaugur Þór hrósaði Jóhönnu Karen Kjartansdóttir skrifar 8. mars 2013 18:58 Sá fáheyrði atburður varð á Alþingi í dag að Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins hrósaði Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. Hún tók hólinu vel þótt hún segðist honum annars ósammála í hundrað prósent tilvika. Í óundirbúnum fyrirspurnum í morgun spurði Guðlaugur Þór hvers vegna Seðlabanki Íslands hefði enn ekki veitt ríkisstjórninn upplýsingar um laun 16 slitastjórna. Sagði hann þingmaður vinstri grænna hefði kallað eftir upplýsingunum ítrekað frá þáverandi fjármálaráðherra Árna Páli Árnasyni ekki fengið svör. Því yrði hann að spyrja hvort það væri stefna Samfylkingarinnar að greina ekki frá laununum. „Þessi laun slitastjórnana hafa náttúrulega ofboðið öllu samfélaginu, þeirri sem hér stendur og væntanlega háttvitum fyrirspyrjenda líka," sagði Jóhanna. Sagðist hún vilja gera allt til að upplýsa um launin og ætla kalla eftir upplýsingum um í gegnum Seðlabankann. Guðlaugur var virtist einkar ánægður með svörin. „Ég ætla ekki að koma hér til að spyrja, ég ætla koma hér til að hrósa. Það er augljóst að hæstvirtur ráðherra ætlar að beita sér í þessu máli og það er bara til fyrirmynda. Auðvitað svolítið seint en allt í góðu." „Ég efast ekkert um það að hæstvirtur forsætisráherra mun fylgja þessum orðum sínum eftir og gera það í dag og ég vil bara hrósa fyrir það og þakka fyrir skýrt og gott svar." Jóhanna þakkaði fyrir hrósið. „Á þessum fjórum árum sem ég hef gegnt stöðu forsætisráðherra höfum við iðulega skipst á skoðunum ég og háttvitur þingmaður og ég held að það hafi verið næstum í 100 prósent tilvika að við höfum ekki verið sammála. Þess vegna fagna ég því mjög í þessum fyrirspurnartíma sem sennilega er minn næstsíðasti eða síðasti að ég fái hól frá engum öðrum en háttvirtum þingmanni Guðlaugi Þór og ég þakka bara fyrir það og mun geyma það í minningunni." Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Sjá meira
Sá fáheyrði atburður varð á Alþingi í dag að Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins hrósaði Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. Hún tók hólinu vel þótt hún segðist honum annars ósammála í hundrað prósent tilvika. Í óundirbúnum fyrirspurnum í morgun spurði Guðlaugur Þór hvers vegna Seðlabanki Íslands hefði enn ekki veitt ríkisstjórninn upplýsingar um laun 16 slitastjórna. Sagði hann þingmaður vinstri grænna hefði kallað eftir upplýsingunum ítrekað frá þáverandi fjármálaráðherra Árna Páli Árnasyni ekki fengið svör. Því yrði hann að spyrja hvort það væri stefna Samfylkingarinnar að greina ekki frá laununum. „Þessi laun slitastjórnana hafa náttúrulega ofboðið öllu samfélaginu, þeirri sem hér stendur og væntanlega háttvitum fyrirspyrjenda líka," sagði Jóhanna. Sagðist hún vilja gera allt til að upplýsa um launin og ætla kalla eftir upplýsingum um í gegnum Seðlabankann. Guðlaugur var virtist einkar ánægður með svörin. „Ég ætla ekki að koma hér til að spyrja, ég ætla koma hér til að hrósa. Það er augljóst að hæstvirtur ráðherra ætlar að beita sér í þessu máli og það er bara til fyrirmynda. Auðvitað svolítið seint en allt í góðu." „Ég efast ekkert um það að hæstvirtur forsætisráherra mun fylgja þessum orðum sínum eftir og gera það í dag og ég vil bara hrósa fyrir það og þakka fyrir skýrt og gott svar." Jóhanna þakkaði fyrir hrósið. „Á þessum fjórum árum sem ég hef gegnt stöðu forsætisráðherra höfum við iðulega skipst á skoðunum ég og háttvitur þingmaður og ég held að það hafi verið næstum í 100 prósent tilvika að við höfum ekki verið sammála. Þess vegna fagna ég því mjög í þessum fyrirspurnartíma sem sennilega er minn næstsíðasti eða síðasti að ég fái hól frá engum öðrum en háttvirtum þingmanni Guðlaugi Þór og ég þakka bara fyrir það og mun geyma það í minningunni."
Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Sjá meira