"Allar ríkisstjórnir í ESB töldu almenning eiga að bera ábyrgðina" 8. mars 2013 19:56 Forseti Íslands. Forseti Íslands sat fyrir svörum hjá franska fjölmiðlinum FRANCE 24 á dögunum. Þar ræddi forsetinn meðal annars um bata Íslands eftir efnahagshrunið, aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið og makríldeilurnar. „Aldrei áður í sögu landsins höfðum við séð mótmæli eða ofbeldi á borð við þarna," segir Ólafur Ragnar þegar hann rifjar upp efnahagshrunið haustið 2008. Forsetinn minnir á að standa hafi þurft vörð um Seðlabankann dag sem nótt og um hreina martröð hafi verið að ræða. „Sem betur fer tókst okkur að jafna okkur þó það hafi verið erfitt. Fjórum árum síðan erum við fyrirmynd fyrir önnur lönd sem eru að jafna sig," sagði forsetinn. Hann nefnir ýmsar ástæður fyrir því að Ísland hafi náð að rétta jafnvel úr kútnum og raun ber vitni. Þar ber helst að Íslendingar hafi leyft einkabönknum að fara á hausinn, tekið upp gjaldeyrishöft, reynt að vernda félagslega kerfið og leyft krónunni að falla í verði. Þá segir forsetinn að Íslendingar hafi snemma áttað sig á því að ekki var aðeins um fjárhagslegt hrun að ræða heldur einnig pólitískt. Forsetinn var einnig spurður út í Icesave-málið og ákvörðun hans að láta þjóðina kjósa með eða á móti samningunum. „Haustið 2008 og í ársbyrjun 2009 héldu ríkisstjórnir allra landanna sem aðild eiga að Evrópusambandinu, ekki aðeins í Hollandi og Bretlandi, því fram að almenningur á Íslandi, þar með talið bændur og sjómenn kennarar og hjúkrunarfærðingur, ættu að bera ábyrgð á falli einkarekins banka sem rekinn var erlendis." „Þegar ég ákvað að setja ákvörðunina í hendur þjóðarinnar spáðu nánast allir spekingar í fjármálakerfinu því að Ísland yrði einangrað, yrði Kúba norðursins, og engan endi var að finna á heimsendaspám," segir Ólafur Ragnar. Hann segir þjóðaratkvæðagreiðsluna hafa flýtt fyrir batanum. „Þegar þjóðaratkvæðagreiðslan fór fram og fólki fannst það hafa valda á ný fór efnahagur þjóðarinnar að batna. Nú, fjórum árum síðar, erum við eitt besta dæmið um efnahagslegan bata," segir Ólafur Ragnar. Viðtalið verður sýnt í sjónvarpi í Frakklandi á morgun. Þó er hægt að hlusta á það í heild sinni með því að smella hér. Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Forseti Íslands sat fyrir svörum hjá franska fjölmiðlinum FRANCE 24 á dögunum. Þar ræddi forsetinn meðal annars um bata Íslands eftir efnahagshrunið, aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið og makríldeilurnar. „Aldrei áður í sögu landsins höfðum við séð mótmæli eða ofbeldi á borð við þarna," segir Ólafur Ragnar þegar hann rifjar upp efnahagshrunið haustið 2008. Forsetinn minnir á að standa hafi þurft vörð um Seðlabankann dag sem nótt og um hreina martröð hafi verið að ræða. „Sem betur fer tókst okkur að jafna okkur þó það hafi verið erfitt. Fjórum árum síðan erum við fyrirmynd fyrir önnur lönd sem eru að jafna sig," sagði forsetinn. Hann nefnir ýmsar ástæður fyrir því að Ísland hafi náð að rétta jafnvel úr kútnum og raun ber vitni. Þar ber helst að Íslendingar hafi leyft einkabönknum að fara á hausinn, tekið upp gjaldeyrishöft, reynt að vernda félagslega kerfið og leyft krónunni að falla í verði. Þá segir forsetinn að Íslendingar hafi snemma áttað sig á því að ekki var aðeins um fjárhagslegt hrun að ræða heldur einnig pólitískt. Forsetinn var einnig spurður út í Icesave-málið og ákvörðun hans að láta þjóðina kjósa með eða á móti samningunum. „Haustið 2008 og í ársbyrjun 2009 héldu ríkisstjórnir allra landanna sem aðild eiga að Evrópusambandinu, ekki aðeins í Hollandi og Bretlandi, því fram að almenningur á Íslandi, þar með talið bændur og sjómenn kennarar og hjúkrunarfærðingur, ættu að bera ábyrgð á falli einkarekins banka sem rekinn var erlendis." „Þegar ég ákvað að setja ákvörðunina í hendur þjóðarinnar spáðu nánast allir spekingar í fjármálakerfinu því að Ísland yrði einangrað, yrði Kúba norðursins, og engan endi var að finna á heimsendaspám," segir Ólafur Ragnar. Hann segir þjóðaratkvæðagreiðsluna hafa flýtt fyrir batanum. „Þegar þjóðaratkvæðagreiðslan fór fram og fólki fannst það hafa valda á ný fór efnahagur þjóðarinnar að batna. Nú, fjórum árum síðar, erum við eitt besta dæmið um efnahagslegan bata," segir Ólafur Ragnar. Viðtalið verður sýnt í sjónvarpi í Frakklandi á morgun. Þó er hægt að hlusta á það í heild sinni með því að smella hér.
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira