Skálmöld svalaði rokkþyrstum föngum 9. mars 2013 13:40 Þakið ætlaði bókstaflega að rifna af fangelsinu að Litla Hrauni þegar þungarokkarnir í Skálmöld svöluðu rokkþyrstum föngum þar í gærkvöld. Rokksveitin Skálmöld hefur komið víða við á ferð sinni í kringum landið ber hið viðeigandi heiti Myrkur Kuldi Ís og snjór. Í gær var röðin komin að fangelsinu á Litla-Hrauni en sveitin hefur lengi haft það á stefnuskrá sinni að spila í fangelsinu. Á tónleikunum tóku Skálmaldarmenn lög af plötum sínum tveimur og höfðu menn á orði að svo þungt rokk hefði ekki áður hljómað á hrauninu. „Við erum búnir að vonast til þess í ár að fá þá hingað og þeir hafa verið á tónleikaferðalagi. Við vissum að við yrðum eitthvað að sitja á hakanum, en við vissum að það yrði ekki lengi. Þetta er langþráður draumur," segir fangi á Litla-Hrauni. Og þeir hafa staðið undir væntingum? „Algjörlega, þetta er það öflugasta sem hefur komið hingað til og eitt af því öflugasta sem ég hef orðið vitni að í rokkbransanum." Snæbjörn Ragnarsson, er bassaleikari Skálmaldar. „Þetta er eina lokaða giggið á túrnum - eina einkapartýið." Hann segir að þeir félagar hafi skemmt sér konunglega. „Þetta er eiginlega meira gaman en við héldum - þetta var geðveikt." Og hann tekur vel í að koma aftur síðar. „Já ef strákarnir vilja fá okkur sem mér sýnist að sé - þá er það engin spurning." Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Sjá meira
Þakið ætlaði bókstaflega að rifna af fangelsinu að Litla Hrauni þegar þungarokkarnir í Skálmöld svöluðu rokkþyrstum föngum þar í gærkvöld. Rokksveitin Skálmöld hefur komið víða við á ferð sinni í kringum landið ber hið viðeigandi heiti Myrkur Kuldi Ís og snjór. Í gær var röðin komin að fangelsinu á Litla-Hrauni en sveitin hefur lengi haft það á stefnuskrá sinni að spila í fangelsinu. Á tónleikunum tóku Skálmaldarmenn lög af plötum sínum tveimur og höfðu menn á orði að svo þungt rokk hefði ekki áður hljómað á hrauninu. „Við erum búnir að vonast til þess í ár að fá þá hingað og þeir hafa verið á tónleikaferðalagi. Við vissum að við yrðum eitthvað að sitja á hakanum, en við vissum að það yrði ekki lengi. Þetta er langþráður draumur," segir fangi á Litla-Hrauni. Og þeir hafa staðið undir væntingum? „Algjörlega, þetta er það öflugasta sem hefur komið hingað til og eitt af því öflugasta sem ég hef orðið vitni að í rokkbransanum." Snæbjörn Ragnarsson, er bassaleikari Skálmaldar. „Þetta er eina lokaða giggið á túrnum - eina einkapartýið." Hann segir að þeir félagar hafi skemmt sér konunglega. „Þetta er eiginlega meira gaman en við héldum - þetta var geðveikt." Og hann tekur vel í að koma aftur síðar. „Já ef strákarnir vilja fá okkur sem mér sýnist að sé - þá er það engin spurning."
Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Sjá meira