Innlent

Upprættu kannabisræktun í Fjarðabyggð

Lögreglan á Eskifirði upprætti kannabisræktun í heimahúsi í Fjarðabyggð í gær og lagði hald á kannabisplöntur á ýmsum stigum ræktunar.

Þetta fannst við húsleit, sem gerð var vegna grunsemda um misferli. Tveir menn voru handteknir , en látnir lausir að yfirheyrslum loknum.

Í annarri húsleit í sveitarfélaginu fundust áhöld til fíkniefnaneyslu og lítilsháttar af marijúana




Fleiri fréttir

Sjá meira


×