Innlent

Björgunarskip sótti veikan sjómann um borð í togara

Björgunarskip Landsbjargar í Grindavík var undir miðnætti sent til móts við íslenskan togara, en þar var veikur sjómaður um borð.

Vel gekk að koma manninum á milli skipanna, og eftir að í land kom, var hann fluttur í sjúkarbíl á sjúkrahús. Hann mun ekki hafa verið lífshættulega veikur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×