Óveður og jarðskjálftavá haft áhrif á geðheilsuna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. febrúar 2013 11:08 „Það urðu ýmiss áföll hér í haust og vetur, mikið óveður sem kom illa við fjölda íbúa og í kjölfarið var hér jarðskjálftavá allt hafði þetta áhrif á geðheilsu á svæðinu. Við höfum samt tilfinningu að þetta hafi verið í aðeins skárra formi undanfarið," segir Jón Helgi Björnsson, forstjóri Heilbrigðisþjónustu Þingeyinga á Húsavík. Sigurður Steinþórsson, íbúi á Húsavík, skrifaði grein sem birt var á Vísi í gærkvöldi. Þar lýsir hann baráttu sinni við sjálfsvígshugleiðingar og hve erfitt sé að fá bót meina sinna. Sigurður bendir á að síðasta sumar hafi sex reynt að svipa sig lífi í bænum og veltir fyrir sér hvort fólkið hafi, líkt og hann, komið að lokuðum dyrum. Jón Helgi segir ekki rétt að ræða einstök mál opinberlega. Hann telur þó að álag á geðþjónustu um allt land sé mikið. „Það hefur verið frekar þungt hérna á svæðinu. Ég held að það sé sammerkt víðast á landinu. Það er mikið álag á geðþjónustunni og hún kannski ekki burðug," segir Jón Helgi. Hann staðfestir að geðlæknir sæki Húsavík heim einu sinni í mánuði. Menn reyni þó að nota fleiri úrræði en geðlækna bæði fái menn viðtöl við hjúkrunarfræðinga og heilsugæslulækna þegar geðlæknir sé ekki tiltækur. Gott samstarf hafi verið við grunn- og framhaldsskóla í bænum. „Við höfum fundað með foreldrum, félagsþjónustu og skólum á svæðinu. Við erum að skoða það að koma upp sálfræðingi í hlutastarfi við heilbrigðisstofnunina," segir Jón Helgi. Hann segir þó hagræðingu í heilbrigðiskerfinu ekki hjálpa til auk þess sem ekki sé hlaupið að því að fá fagfólk á þessu sviði til Húsavíkur. Sigurður nefnir í grein sinni að í heimsókn geðlæknis fyrr í mánuðinum hafi Víkurskarð verið ófært. Því hafi ekkert orðið af fyrirhuguðum tíma hans með geðlækni. „Þetta árið hefur Víkurskarðið óvenju oft ekki verið fært," segir Jón Helgi og bendir á að heimamenn sæki meira en þjónustu geðlækna til Akureyrar. Því verði mikil ánægja þegar ný göng verði komin í gagnið. „Fyrir okkur hefur Víkurskarðið ekki verið spurning um þann tíma sem tekur að fara til Akureyrar heldur hvort að menn komist örugglega." Tengdar fréttir Ég þori ekki að vera með barnið mitt nálægt mér Ég hef verið í sjálfsvígshugsunum í langan tíma og fengið lækni heim til mín, hef verið sóttur og snúinn niður og keyrður á geðdeild á Akureyri í desember rétt fyrir jól og þar átti að vinna í mínum málum. 27. febrúar 2013 22:30 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Sjá meira
„Það urðu ýmiss áföll hér í haust og vetur, mikið óveður sem kom illa við fjölda íbúa og í kjölfarið var hér jarðskjálftavá allt hafði þetta áhrif á geðheilsu á svæðinu. Við höfum samt tilfinningu að þetta hafi verið í aðeins skárra formi undanfarið," segir Jón Helgi Björnsson, forstjóri Heilbrigðisþjónustu Þingeyinga á Húsavík. Sigurður Steinþórsson, íbúi á Húsavík, skrifaði grein sem birt var á Vísi í gærkvöldi. Þar lýsir hann baráttu sinni við sjálfsvígshugleiðingar og hve erfitt sé að fá bót meina sinna. Sigurður bendir á að síðasta sumar hafi sex reynt að svipa sig lífi í bænum og veltir fyrir sér hvort fólkið hafi, líkt og hann, komið að lokuðum dyrum. Jón Helgi segir ekki rétt að ræða einstök mál opinberlega. Hann telur þó að álag á geðþjónustu um allt land sé mikið. „Það hefur verið frekar þungt hérna á svæðinu. Ég held að það sé sammerkt víðast á landinu. Það er mikið álag á geðþjónustunni og hún kannski ekki burðug," segir Jón Helgi. Hann staðfestir að geðlæknir sæki Húsavík heim einu sinni í mánuði. Menn reyni þó að nota fleiri úrræði en geðlækna bæði fái menn viðtöl við hjúkrunarfræðinga og heilsugæslulækna þegar geðlæknir sé ekki tiltækur. Gott samstarf hafi verið við grunn- og framhaldsskóla í bænum. „Við höfum fundað með foreldrum, félagsþjónustu og skólum á svæðinu. Við erum að skoða það að koma upp sálfræðingi í hlutastarfi við heilbrigðisstofnunina," segir Jón Helgi. Hann segir þó hagræðingu í heilbrigðiskerfinu ekki hjálpa til auk þess sem ekki sé hlaupið að því að fá fagfólk á þessu sviði til Húsavíkur. Sigurður nefnir í grein sinni að í heimsókn geðlæknis fyrr í mánuðinum hafi Víkurskarð verið ófært. Því hafi ekkert orðið af fyrirhuguðum tíma hans með geðlækni. „Þetta árið hefur Víkurskarðið óvenju oft ekki verið fært," segir Jón Helgi og bendir á að heimamenn sæki meira en þjónustu geðlækna til Akureyrar. Því verði mikil ánægja þegar ný göng verði komin í gagnið. „Fyrir okkur hefur Víkurskarðið ekki verið spurning um þann tíma sem tekur að fara til Akureyrar heldur hvort að menn komist örugglega."
Tengdar fréttir Ég þori ekki að vera með barnið mitt nálægt mér Ég hef verið í sjálfsvígshugsunum í langan tíma og fengið lækni heim til mín, hef verið sóttur og snúinn niður og keyrður á geðdeild á Akureyri í desember rétt fyrir jól og þar átti að vinna í mínum málum. 27. febrúar 2013 22:30 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Sjá meira
Ég þori ekki að vera með barnið mitt nálægt mér Ég hef verið í sjálfsvígshugsunum í langan tíma og fengið lækni heim til mín, hef verið sóttur og snúinn niður og keyrður á geðdeild á Akureyri í desember rétt fyrir jól og þar átti að vinna í mínum málum. 27. febrúar 2013 22:30