Missti 70 kg - hætti að borða hveiti og sykur Ellý Ármanns skrifar 12. febrúar 2013 10:15 Hanna María Alfreðsdóttir ferðamálafræðingur setti meðfylgjandi mynd af sér á Facebook á sunnudaginn var þar sem sjá má gríðarlegan mun á henni eftir að hún tók mataræðið föstum tökum með eftirfarandi skilaboðum: "Í tilefni af bolludegi à morgun: Þetta er àstæða þess að ég vigta matinn minn. Þetta er ástæðan að ég fæ mér ekki bollu á morgun og að ég nota ekki laugardaga eða aðra daga í nammidaga. Þetta er ástæðan að ég borða ekki sykur, hveiti og sterkju." Við spurðum Hönnu út í árangurinn. "Ég hef lést um rúm 70 kíló. Það var árið 2006 sem þessi mynd var tekin og ég fékk ógeð. Mér dauðbrá við að sjá hana. Þá ákvað ég að gera eitthvað í mínum málum. Ég byrjaði í allskonar megrunum en ég hef prófað allt. Ég gekk meira að segja svo langt að lifa bara á vantsmelónu í tvo daga bara til að fá góða tölu í vigtun. Ég náði ágætis árangri en varð síðan ólétt árið 2009 og fór hratt upp aftur." "Ég tók út sykur, hveiti og sterkju og vigta matinn minn og fann lausn í samtökum fyrir matarfíkla. Svo er ég með besta þjáfara í heimi, henni Telmu sem að pískrar mig áfram, þá á ég líf í dag sem ég lifi lifandi einn dag í einu."Munurinn er rosalegur. Hönnu Maríu líður vel í dag enda er hún stórglæsileg. Hún hefur algjöra stjórn á mataræðinu og einbeitir sér að einum degi í einu.Samtök fyrir matarfíkla: www.gsa.is , www.matarfikn.is og www.oa.is . Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Hanna María Alfreðsdóttir ferðamálafræðingur setti meðfylgjandi mynd af sér á Facebook á sunnudaginn var þar sem sjá má gríðarlegan mun á henni eftir að hún tók mataræðið föstum tökum með eftirfarandi skilaboðum: "Í tilefni af bolludegi à morgun: Þetta er àstæða þess að ég vigta matinn minn. Þetta er ástæðan að ég fæ mér ekki bollu á morgun og að ég nota ekki laugardaga eða aðra daga í nammidaga. Þetta er ástæðan að ég borða ekki sykur, hveiti og sterkju." Við spurðum Hönnu út í árangurinn. "Ég hef lést um rúm 70 kíló. Það var árið 2006 sem þessi mynd var tekin og ég fékk ógeð. Mér dauðbrá við að sjá hana. Þá ákvað ég að gera eitthvað í mínum málum. Ég byrjaði í allskonar megrunum en ég hef prófað allt. Ég gekk meira að segja svo langt að lifa bara á vantsmelónu í tvo daga bara til að fá góða tölu í vigtun. Ég náði ágætis árangri en varð síðan ólétt árið 2009 og fór hratt upp aftur." "Ég tók út sykur, hveiti og sterkju og vigta matinn minn og fann lausn í samtökum fyrir matarfíkla. Svo er ég með besta þjáfara í heimi, henni Telmu sem að pískrar mig áfram, þá á ég líf í dag sem ég lifi lifandi einn dag í einu."Munurinn er rosalegur. Hönnu Maríu líður vel í dag enda er hún stórglæsileg. Hún hefur algjöra stjórn á mataræðinu og einbeitir sér að einum degi í einu.Samtök fyrir matarfíkla: www.gsa.is , www.matarfikn.is og www.oa.is .
Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira