Lífið

Baksviðs með Beyoncé

Myndir/Twitter
Meðfylgjandi myndir voru teknar í nótt eftir frábæra frammistöðu Beyoncé Knowles á úrslitaleiknum í NFL baksviðs. Eins og sjá má tók eiginmaður söngkonunnar, tónlistarmaðurinn Jay-Z, á móti henni opnum örmum.

Hér faðmar Beyoncé eiginmann sinn Jay-Z strax og hún kom baksviðs eftir magnaðan flutning í nótt.
Mikill gleði ríkti baksviðs eins og sjá má.
Kelly Rowland var sultuslök áður en hún steig á svið.
Destiny's Child - Kelly Rowland, Beyoncé Knowles og Michelle Williams léku sér baksviðs.

Tengdar fréttir

Í hverju var Beyoncé Knowles?

"Allra augu eru á söngdívunni og drottningunni Beyoncé Knowles eftir Super Bowl framkomu gærkvöldsins. Það er því eiginlega ekki hægt komast hjá því að ræða það aðeins," skrifar Elísabet Gunnars tískubloggari á Trendnet.is.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.