Lífið

Baywatch-bombur þá og nú

Sjónvarpsþátturinn Baywatch hóf göngu sína í sjónvarpi árið 1989 og er einn vinsælasti sjónvarpsþáttur sögunnar.

Þær voru margar stúlkurnar sem stripluðust á sundbol á ströndinni en hvar eru þær nú?

Kynbomban Pamela Anderson er enn í sviðsljósinu og tók síðast þátt í raunveruleikaþættinum Dancing on Ice.
Carmen Electra er nú að vinna í tónlistarferlinum sínum og gaf út smáskífuna I Like It Loud í nóvember á síðasta ári.
Donna D’Errico var einu sinni Playboy-stjarna en er nú ráðsett tveggja barna móðir.
Erika Eleniak bregður enn fyrir í litlum hlutverkum á skjánum en ekkert toppar frammistöðu hennar í Baywatch og The Beverly Hillbillies.
Gena Lee Nolin var í aðalhlutverki í sjónvarpsseríunni Sheena en hefur ekki verið áberandi uppá síðkastið.
Nicole Eggert er helst í fréttum vegna baráttu sinnar við aukakílóin en hún mun taka þátt í raunveruleikaþættinum Splash sem hefur göngu sína á ABC innan tíðar.
Yasmine Bleeth hefur ekki sést síðan í Baywatch: Hawaiin Wedding en hún mun leika í hryllingsmyndinni Beautiful Evils í ár.
Traci Bingham hefur nánast horfið úr sviðsljósinu en leikur stundum aukahlutverk í bíómyndum og sjónvarpsþáttum.
Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.