Merkjavörur leynast í Rauða krossinum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 24. janúar 2013 09:45 9LíF er second hand verslun í kjallara ATMO sem selur sérvalinn fatnað og fylgihluti í samstarfi við Rauða kross Íslands. Allur fatnaðurinn og fylgihlutirnir eru héðan og þaðan úr skápum landsmanna og ekkert er innflutt erlendis frá. ,,Þegar ATMO opnaði langaði okkur að nýta kjallarann í eitthvað skemmtilegt. Okkur barst það til eyrna að Rauða krossinum bærist meira magn af fatnaði en þau náðu að komast í gegnum og okkur langaði til að reyna að búa til enn meiri verðmæti úr þessu mikla magni í stað þess að senda það úr landi", segir Hildur Rósa Konráðsdóttir verslunarstjóri í 9Lífum. En 9Líf er engin venjuleg Rauðakross búð. Hún er mjög snyrtilega sett upp og ef vel er að gáð leynast þar meira að segja merkjavörur á spottprís. Hildur Rósa handvelur allt sem fer inn í búðina af færiböndum Rauða krossins. Hún reynir að hafa vöruúrvalið fjölbreytt en sækist þó mest eftir klassískum og vönduðum flíkum. Endrum og eins finnur hún fatnað frá rándýrum hátískumerkjum. ,,Íslendingar eiga svo mikið af fíneríi í skápunum sínum, þannig þetta kemur mér alls ekki á óvart. Fólk er svo gott að gefa áfram það sem það finnur ekki not fyrir lengur og styrkja þannig gott málefni", segir Hildur, en stærstur hluti ágóðans rennur beint til Rauða krossins. Meðal hluta sem hafa ratað inn í 9 Líf eru Kenzo ullarjakki, Christian Dior blússa og vesti, Sonia Rykiel velúrgalli, Burberry kápa, Salvatore Ferregamo peysa og svo mætti lengi áfram telja. Fyrir áhugasama er verslunin mjög virk við að setja inn myndir á facebooksíðu sína. Hana má finna hér.Kenzo ullarjakkinn.Hildur Rósa Konráðsdóttir.Ullarpeysa frá Barbour.Jakki frá Burberry.Fallegt 20’s hárskraut úr perlum.Facebooksíðan - sjá hér.Ónotuð Dr.Martens stígvél Tengdar fréttir Vertu með okkur á Facebook - þú gætir unnið Okkur langar að gleðja tvo lesendur næsta föstudag ... 23. janúar 2013 15:45 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Sjá meira
9LíF er second hand verslun í kjallara ATMO sem selur sérvalinn fatnað og fylgihluti í samstarfi við Rauða kross Íslands. Allur fatnaðurinn og fylgihlutirnir eru héðan og þaðan úr skápum landsmanna og ekkert er innflutt erlendis frá. ,,Þegar ATMO opnaði langaði okkur að nýta kjallarann í eitthvað skemmtilegt. Okkur barst það til eyrna að Rauða krossinum bærist meira magn af fatnaði en þau náðu að komast í gegnum og okkur langaði til að reyna að búa til enn meiri verðmæti úr þessu mikla magni í stað þess að senda það úr landi", segir Hildur Rósa Konráðsdóttir verslunarstjóri í 9Lífum. En 9Líf er engin venjuleg Rauðakross búð. Hún er mjög snyrtilega sett upp og ef vel er að gáð leynast þar meira að segja merkjavörur á spottprís. Hildur Rósa handvelur allt sem fer inn í búðina af færiböndum Rauða krossins. Hún reynir að hafa vöruúrvalið fjölbreytt en sækist þó mest eftir klassískum og vönduðum flíkum. Endrum og eins finnur hún fatnað frá rándýrum hátískumerkjum. ,,Íslendingar eiga svo mikið af fíneríi í skápunum sínum, þannig þetta kemur mér alls ekki á óvart. Fólk er svo gott að gefa áfram það sem það finnur ekki not fyrir lengur og styrkja þannig gott málefni", segir Hildur, en stærstur hluti ágóðans rennur beint til Rauða krossins. Meðal hluta sem hafa ratað inn í 9 Líf eru Kenzo ullarjakki, Christian Dior blússa og vesti, Sonia Rykiel velúrgalli, Burberry kápa, Salvatore Ferregamo peysa og svo mætti lengi áfram telja. Fyrir áhugasama er verslunin mjög virk við að setja inn myndir á facebooksíðu sína. Hana má finna hér.Kenzo ullarjakkinn.Hildur Rósa Konráðsdóttir.Ullarpeysa frá Barbour.Jakki frá Burberry.Fallegt 20’s hárskraut úr perlum.Facebooksíðan - sjá hér.Ónotuð Dr.Martens stígvél
Tengdar fréttir Vertu með okkur á Facebook - þú gætir unnið Okkur langar að gleðja tvo lesendur næsta föstudag ... 23. janúar 2013 15:45 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Sjá meira
Vertu með okkur á Facebook - þú gætir unnið Okkur langar að gleðja tvo lesendur næsta föstudag ... 23. janúar 2013 15:45
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið