Merkjavörur leynast í Rauða krossinum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 24. janúar 2013 09:45 9LíF er second hand verslun í kjallara ATMO sem selur sérvalinn fatnað og fylgihluti í samstarfi við Rauða kross Íslands. Allur fatnaðurinn og fylgihlutirnir eru héðan og þaðan úr skápum landsmanna og ekkert er innflutt erlendis frá. ,,Þegar ATMO opnaði langaði okkur að nýta kjallarann í eitthvað skemmtilegt. Okkur barst það til eyrna að Rauða krossinum bærist meira magn af fatnaði en þau náðu að komast í gegnum og okkur langaði til að reyna að búa til enn meiri verðmæti úr þessu mikla magni í stað þess að senda það úr landi", segir Hildur Rósa Konráðsdóttir verslunarstjóri í 9Lífum. En 9Líf er engin venjuleg Rauðakross búð. Hún er mjög snyrtilega sett upp og ef vel er að gáð leynast þar meira að segja merkjavörur á spottprís. Hildur Rósa handvelur allt sem fer inn í búðina af færiböndum Rauða krossins. Hún reynir að hafa vöruúrvalið fjölbreytt en sækist þó mest eftir klassískum og vönduðum flíkum. Endrum og eins finnur hún fatnað frá rándýrum hátískumerkjum. ,,Íslendingar eiga svo mikið af fíneríi í skápunum sínum, þannig þetta kemur mér alls ekki á óvart. Fólk er svo gott að gefa áfram það sem það finnur ekki not fyrir lengur og styrkja þannig gott málefni", segir Hildur, en stærstur hluti ágóðans rennur beint til Rauða krossins. Meðal hluta sem hafa ratað inn í 9 Líf eru Kenzo ullarjakki, Christian Dior blússa og vesti, Sonia Rykiel velúrgalli, Burberry kápa, Salvatore Ferregamo peysa og svo mætti lengi áfram telja. Fyrir áhugasama er verslunin mjög virk við að setja inn myndir á facebooksíðu sína. Hana má finna hér.Kenzo ullarjakkinn.Hildur Rósa Konráðsdóttir.Ullarpeysa frá Barbour.Jakki frá Burberry.Fallegt 20’s hárskraut úr perlum.Facebooksíðan - sjá hér.Ónotuð Dr.Martens stígvél Tengdar fréttir Vertu með okkur á Facebook - þú gætir unnið Okkur langar að gleðja tvo lesendur næsta föstudag ... 23. janúar 2013 15:45 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Sjá meira
9LíF er second hand verslun í kjallara ATMO sem selur sérvalinn fatnað og fylgihluti í samstarfi við Rauða kross Íslands. Allur fatnaðurinn og fylgihlutirnir eru héðan og þaðan úr skápum landsmanna og ekkert er innflutt erlendis frá. ,,Þegar ATMO opnaði langaði okkur að nýta kjallarann í eitthvað skemmtilegt. Okkur barst það til eyrna að Rauða krossinum bærist meira magn af fatnaði en þau náðu að komast í gegnum og okkur langaði til að reyna að búa til enn meiri verðmæti úr þessu mikla magni í stað þess að senda það úr landi", segir Hildur Rósa Konráðsdóttir verslunarstjóri í 9Lífum. En 9Líf er engin venjuleg Rauðakross búð. Hún er mjög snyrtilega sett upp og ef vel er að gáð leynast þar meira að segja merkjavörur á spottprís. Hildur Rósa handvelur allt sem fer inn í búðina af færiböndum Rauða krossins. Hún reynir að hafa vöruúrvalið fjölbreytt en sækist þó mest eftir klassískum og vönduðum flíkum. Endrum og eins finnur hún fatnað frá rándýrum hátískumerkjum. ,,Íslendingar eiga svo mikið af fíneríi í skápunum sínum, þannig þetta kemur mér alls ekki á óvart. Fólk er svo gott að gefa áfram það sem það finnur ekki not fyrir lengur og styrkja þannig gott málefni", segir Hildur, en stærstur hluti ágóðans rennur beint til Rauða krossins. Meðal hluta sem hafa ratað inn í 9 Líf eru Kenzo ullarjakki, Christian Dior blússa og vesti, Sonia Rykiel velúrgalli, Burberry kápa, Salvatore Ferregamo peysa og svo mætti lengi áfram telja. Fyrir áhugasama er verslunin mjög virk við að setja inn myndir á facebooksíðu sína. Hana má finna hér.Kenzo ullarjakkinn.Hildur Rósa Konráðsdóttir.Ullarpeysa frá Barbour.Jakki frá Burberry.Fallegt 20’s hárskraut úr perlum.Facebooksíðan - sjá hér.Ónotuð Dr.Martens stígvél
Tengdar fréttir Vertu með okkur á Facebook - þú gætir unnið Okkur langar að gleðja tvo lesendur næsta föstudag ... 23. janúar 2013 15:45 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Sjá meira
Vertu með okkur á Facebook - þú gætir unnið Okkur langar að gleðja tvo lesendur næsta föstudag ... 23. janúar 2013 15:45