Lífið

Ætlar að koma sér í form

MYNDIR / COVER MEDIA
Spéfuglinn Rebel Wilson slær ekki slöku við í líkamsræktinni og hefur einsett sér að komast í gott form á nýju ári. Rebel er ein af fáum leikkonum í Hollywood sem eru með eitthvað utan á sér og því fyrirmynd margra út um allan heim.

Hún skellti sér í góðan göngutúr í Hollywood-hæðum í vikunni og teygði vel á.

Með tónlist í eyrunum.
Rebel, sem er 26 ára, er ekkert að flýta sér samt og ætlar að komast í form á heilbrigðan hátt.

Með Anne Hathaway á góðri stundu.
Bridesmaid-stjörnunni virtist vera sama um paparassana sem eltu hana í göngutúrnum og mynduðu hana í bak og fyrir.

Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.







Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.