Innlent

Óvissustigi vegna snjóflóða aflýst

Frá óveðrinu síðustu helgi.
Frá óveðrinu síðustu helgi.
Snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands hefur aflýst óvissustigi vegna hættu á snjóflóðum á Norðanverðum Vestfjörðum og Sunnanverðum Vestfjörðum samkvæmt tilkynningu frá Almannavörnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×