Svo heppilega vildi til að Bradley fagnaði 38 átta ára afmæli sínu á laugardaginn, sama dag og hann sótti verðlaunaathöfn kvikmyndahátíðarinnar í Palm Springs. Bradley fékk meira að segja Desert Palm-afreksverðlaunin þetta kvöld.

Leikarinn hefur átt margar ástkonur, þar á meðal Renée Zellweger, Olivia Wilde og Jennifer Lopez og var kvæntur leikkonunni Jennifer Esposito í fjóra mánuði á árunum 2006 og 2007.
Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.