Mikil hætta þegar hjól losnaði - fór framhjá konu með barnavagn á gangbraut 12. mars 2013 11:34 Gatnamótin þar sem óhappið átti sér stað. „Ég var nú bara að keyra þegar ég sá dekkið losna og rúlla á milli akreina," segir Sveinn Birkir Björnsson, sem varð vitni af því þegar hjól losnaði af strætisvagni í morgun, en töluverð hætta skapaðist vegna þessa. Hjólið, sem er tæplega metri á hæð, og vegur tugi kílóa, rúllaði á mikilli ferð áfram austur eftir Miklubrautinni, yfir gatnamót Kringlumýrabrautar og Miklubrautar. Sveinn Birkir segir að á sama tíma hafi kona með barnavagn verið að ganga í suður, yfir Miklubrautinni að Kringlunni, þegar hjólið kom aðvífandi. „Hún er komin út á götu þegar dekkið þýtur framhjá henni. En það var líklega ein akrein á milli þeirra," útskýrir Sveinn Birkir þegar hann lýsir hættunni sem skapaðist við atvikið. Sjálfur sat hann í bíl á þessum tíma og var stopp við götuljósin á leiðinni austur eftir Miklubrautinni. Hann segir að hjólið hafi augljóslega rekist utan í bláa jeppabifreið og skildi þar eftir sig djúpa dæld að sögn Sveins Birkis. „Dekkið gaf allavega ekkert eftir," bætir hann við. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu olli hjólið tjóni á minnst þremur bílum. Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætó, segir óhappið ekki einsdæmi en þó afar fátítt hjá Strætó. Hann benti á að færð undanfarna daga hafi líklega orðið til þess að boltar losnuðu, en enn er verið að rannsaka orsakir slyssins. Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira
„Ég var nú bara að keyra þegar ég sá dekkið losna og rúlla á milli akreina," segir Sveinn Birkir Björnsson, sem varð vitni af því þegar hjól losnaði af strætisvagni í morgun, en töluverð hætta skapaðist vegna þessa. Hjólið, sem er tæplega metri á hæð, og vegur tugi kílóa, rúllaði á mikilli ferð áfram austur eftir Miklubrautinni, yfir gatnamót Kringlumýrabrautar og Miklubrautar. Sveinn Birkir segir að á sama tíma hafi kona með barnavagn verið að ganga í suður, yfir Miklubrautinni að Kringlunni, þegar hjólið kom aðvífandi. „Hún er komin út á götu þegar dekkið þýtur framhjá henni. En það var líklega ein akrein á milli þeirra," útskýrir Sveinn Birkir þegar hann lýsir hættunni sem skapaðist við atvikið. Sjálfur sat hann í bíl á þessum tíma og var stopp við götuljósin á leiðinni austur eftir Miklubrautinni. Hann segir að hjólið hafi augljóslega rekist utan í bláa jeppabifreið og skildi þar eftir sig djúpa dæld að sögn Sveins Birkis. „Dekkið gaf allavega ekkert eftir," bætir hann við. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu olli hjólið tjóni á minnst þremur bílum. Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætó, segir óhappið ekki einsdæmi en þó afar fátítt hjá Strætó. Hann benti á að færð undanfarna daga hafi líklega orðið til þess að boltar losnuðu, en enn er verið að rannsaka orsakir slyssins.
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira