Hita upp fyrir Eurovision með sínum hætti 15. janúar 2013 06:00 Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson eru spenntir að heilla þjóðina fyrir Eurovision. Fréttablaðið/Anton „Það er ekki beint hægt að kalla okkur Eruovision-aðdáendur en þetta er eitthvað sem við vorum skikkaðir í,“ segir Hraðfréttamaðurinn Benedikt Valsson, sem ásamt kollega sínum Fannari Sveinssyni verður með upphitunarþátt fyrir Söngvakeppnina sem hefst í lok mánaðarins. Þeir Benedikt og Fannar eru því þessa dagana að kafa ofan í gamla Eurovision-þætti, þar sem þeir einblína á íslensku keppnina í gegnum tíðina. „Þetta verða tuttugu mínútna þættir sem verða ekki með sama sniði og Hraðfréttir en þó með okkar stíl. Stefnan er að hafa þáttinn skemmtilegan, þar sem við stiklum á stóru í gegnum það sem borið hefur á góma í fortíðinni,“ segir Benedikt, en þeir félagarnir gera sér grein fyrir vinsældum söngvakeppninnar hjá þjóðinni. „Þetta er mjög spennandi gluggi þar sem áhorfið er yfirleitt í kringum fimmtíu prósent, svo við hlökkum til.“ Þrátt fyrir að vera ekki miklir Eurovision-aðdáendur sjálfir hafa Benedikt og Fannar komist að ýmsu á flakki sínu um gamlar keppnir. „Það hefur komið okkur einna mest á óvart hversu alvarlega allir taka þetta. Fyrir keppendur er þetta dauðans alvara og maður verður alveg stressaður með þeim að horfa á þetta. Sigga Beinteins er í uppáhaldi hjá mér því hún var partur af mínu uppeldi,“ segir Benedikt á meðan Fannar félagi hans er hrifnastur af söngvaranum Kristjáni Gíslasyni. „Svo er tískan í söngvakeppnunum kafli út af fyrir sig.“ Þættirnir hefjast 25. janúar næstkomandi. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
„Það er ekki beint hægt að kalla okkur Eruovision-aðdáendur en þetta er eitthvað sem við vorum skikkaðir í,“ segir Hraðfréttamaðurinn Benedikt Valsson, sem ásamt kollega sínum Fannari Sveinssyni verður með upphitunarþátt fyrir Söngvakeppnina sem hefst í lok mánaðarins. Þeir Benedikt og Fannar eru því þessa dagana að kafa ofan í gamla Eurovision-þætti, þar sem þeir einblína á íslensku keppnina í gegnum tíðina. „Þetta verða tuttugu mínútna þættir sem verða ekki með sama sniði og Hraðfréttir en þó með okkar stíl. Stefnan er að hafa þáttinn skemmtilegan, þar sem við stiklum á stóru í gegnum það sem borið hefur á góma í fortíðinni,“ segir Benedikt, en þeir félagarnir gera sér grein fyrir vinsældum söngvakeppninnar hjá þjóðinni. „Þetta er mjög spennandi gluggi þar sem áhorfið er yfirleitt í kringum fimmtíu prósent, svo við hlökkum til.“ Þrátt fyrir að vera ekki miklir Eurovision-aðdáendur sjálfir hafa Benedikt og Fannar komist að ýmsu á flakki sínu um gamlar keppnir. „Það hefur komið okkur einna mest á óvart hversu alvarlega allir taka þetta. Fyrir keppendur er þetta dauðans alvara og maður verður alveg stressaður með þeim að horfa á þetta. Sigga Beinteins er í uppáhaldi hjá mér því hún var partur af mínu uppeldi,“ segir Benedikt á meðan Fannar félagi hans er hrifnastur af söngvaranum Kristjáni Gíslasyni. „Svo er tískan í söngvakeppnunum kafli út af fyrir sig.“ Þættirnir hefjast 25. janúar næstkomandi.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira