"Við munum gera betur“ Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 22. september 2013 19:20 „Við tökum þessum skilaboðum og munum auðvitað gera betur.“ Þetta segir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík en flokkurinn hefur tapað um tíu prósenta fylgi á síðasta ári. Hann segir fylgistapið ekki áfellisdóm yfir sér. Samkvæmt nýrri könnun Gallup sem gerð var fyrir RÚV dagana fimmtánda ágúst til fjórtánda september mælist Sjálfstæðisflokkurinn með ríflega þrjátíu prósent fylgi í Reykjavíkurborg. Flokkurinn var með þrjátíu og fjögur prósenta fylgi í síðustu kosningum. Sjálfstæðismenn í borginni hafa tapað um tíu prósenta fylgi til Besta flokksins, sé mið tekið af könnun Gallup á síðasta ári og er hann nú stærsti flokkurinn með 35 prósenta fylgi. „Við töku þessum skilaboðum og munum auðvitað gera betur,“ segir Júlíus Vífill Ingvarsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.Sp. blm. Er þetta áfellisdómur yfir þér sem oddvita? „Það er stutt síðan ég tók við sem oddviti í Reykjavík en nú eru prófkjör í nóvember og ég hef gefið kost á mér í oddvitasæti.“ Bent hefur verið á að kjósendur í Reykjavík eigi erfitt með að greina á milli stefnumálum og áherslum flokkanna. Júlíus Vífill segir það vel mega vera. Á kosningavetri sé hins vegar von á uppgjöri, þar sem línurnar skýrast. „Ég held að stefna Sjálfstæðisflokksins sé mjög ólík stefnu núverandi meirihluta. Við viljum lækka skatta, við viljum bæta grunnþjónustuna og endurskoða aðalskipulag sem gerir ráð fyrir því að Reykjavíkurflugvöllur fari.“ Aðalskipulagið er mál málanna um þessar mundir. Þrír borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks greiddu atkvæði með skipulaginu í byrjun júni, þau Gísli Marteinn Baldursson, Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Áslaug Friðriksdóttir. Júlíus Vífill segir enga óeiningu ríkja í flokknum. „Fólk á auðvitað rétt á því að hafa sínar skoðanir og að fylgja sinni sannfæringu,“ segir Júlíus. „Stefna Sjálfstæðisflokksins er skýr í landsfundarsamþykktum og sömuleiðis er stefna ríkisstjórnarinnar skýr. Þetta er eins og með mörg önnur mál: innan flokka eru ólík sjónarmið og það sama á við flugvöllinn innan allra flokka.“ Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Sjá meira
„Við tökum þessum skilaboðum og munum auðvitað gera betur.“ Þetta segir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík en flokkurinn hefur tapað um tíu prósenta fylgi á síðasta ári. Hann segir fylgistapið ekki áfellisdóm yfir sér. Samkvæmt nýrri könnun Gallup sem gerð var fyrir RÚV dagana fimmtánda ágúst til fjórtánda september mælist Sjálfstæðisflokkurinn með ríflega þrjátíu prósent fylgi í Reykjavíkurborg. Flokkurinn var með þrjátíu og fjögur prósenta fylgi í síðustu kosningum. Sjálfstæðismenn í borginni hafa tapað um tíu prósenta fylgi til Besta flokksins, sé mið tekið af könnun Gallup á síðasta ári og er hann nú stærsti flokkurinn með 35 prósenta fylgi. „Við töku þessum skilaboðum og munum auðvitað gera betur,“ segir Júlíus Vífill Ingvarsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.Sp. blm. Er þetta áfellisdómur yfir þér sem oddvita? „Það er stutt síðan ég tók við sem oddviti í Reykjavík en nú eru prófkjör í nóvember og ég hef gefið kost á mér í oddvitasæti.“ Bent hefur verið á að kjósendur í Reykjavík eigi erfitt með að greina á milli stefnumálum og áherslum flokkanna. Júlíus Vífill segir það vel mega vera. Á kosningavetri sé hins vegar von á uppgjöri, þar sem línurnar skýrast. „Ég held að stefna Sjálfstæðisflokksins sé mjög ólík stefnu núverandi meirihluta. Við viljum lækka skatta, við viljum bæta grunnþjónustuna og endurskoða aðalskipulag sem gerir ráð fyrir því að Reykjavíkurflugvöllur fari.“ Aðalskipulagið er mál málanna um þessar mundir. Þrír borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks greiddu atkvæði með skipulaginu í byrjun júni, þau Gísli Marteinn Baldursson, Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Áslaug Friðriksdóttir. Júlíus Vífill segir enga óeiningu ríkja í flokknum. „Fólk á auðvitað rétt á því að hafa sínar skoðanir og að fylgja sinni sannfæringu,“ segir Júlíus. „Stefna Sjálfstæðisflokksins er skýr í landsfundarsamþykktum og sömuleiðis er stefna ríkisstjórnarinnar skýr. Þetta er eins og með mörg önnur mál: innan flokka eru ólík sjónarmið og það sama á við flugvöllinn innan allra flokka.“
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent