Húsaskip eða skipahús Finnur Thorlacius skrifar 17. júní 2013 11:15 Gamla Ford skipið komið á þurrt land Á þessum tímum endurvinnslu er náttúrulega kjörin hugmynd að nota aflögð skip, flytja þau á þurrt land og gera þau að íverustað. Hér sjást nokkrar útfærslur af þessari ágætu hugmynd. Húsið hér til hliðar stendur á South bass eyju út í Eerie vatni í Ohiofylki í Bandaríkjunum. Þetta skip var byggt árið 1924 fyrir bílaframleiðandann Ford og það flutti stál og önnur efni á vötnunum stóru, en Eerie er eitt þeirra. Skipið var aflagt árið 1981 og selt Frank J. Sullivan. Hann skildi á milli framenda skipsins og búks þess, flutti framendann á þennan fallega stað og gerði úr því sérstakt sumarhús. Húsið, eða skipið öllu heldur, er 650 fermetra stórt, á fjórum hæðum og mörg af herbergjum þess eru enn í upprunanlegri mynd.Fjórar af vistarverum skipsins, sem nú er sumarbústaðurSkipið þegar það var enn í notkunTveir vatnabátar orðnir að heimilumSkip fara ágætlega á þurru landiÞetta hús/skip er á Írlandi Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent
Á þessum tímum endurvinnslu er náttúrulega kjörin hugmynd að nota aflögð skip, flytja þau á þurrt land og gera þau að íverustað. Hér sjást nokkrar útfærslur af þessari ágætu hugmynd. Húsið hér til hliðar stendur á South bass eyju út í Eerie vatni í Ohiofylki í Bandaríkjunum. Þetta skip var byggt árið 1924 fyrir bílaframleiðandann Ford og það flutti stál og önnur efni á vötnunum stóru, en Eerie er eitt þeirra. Skipið var aflagt árið 1981 og selt Frank J. Sullivan. Hann skildi á milli framenda skipsins og búks þess, flutti framendann á þennan fallega stað og gerði úr því sérstakt sumarhús. Húsið, eða skipið öllu heldur, er 650 fermetra stórt, á fjórum hæðum og mörg af herbergjum þess eru enn í upprunanlegri mynd.Fjórar af vistarverum skipsins, sem nú er sumarbústaðurSkipið þegar það var enn í notkunTveir vatnabátar orðnir að heimilumSkip fara ágætlega á þurru landiÞetta hús/skip er á Írlandi
Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent