"Ég hef farið á stefnumót með leikurum, þegar ég var í Juilliard, en síðan þá hef ég bara farið á nokkur stefnumót með leikurum og ég fríkaði út því ég hélt að einhver myndi taka mynd af okkur því þeir voru frægir," segir Jessica í viðtali við tímaritið.
Hún vill líka aðskilja vinnuna og einkalífið.

Jessica er að deita mann sem hún vill ekki segja hver er en gefur til kynna að fólk í tískubransanum gæti þekkt hann. Spennó!
Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.