Fjöruverðlaunin afhent á sunnudag Jón Hákon Halldórsson skrifar 18. febrúar 2013 14:23 Vigdís Finnbogadóttir mun afhenda Fjöruverðlaunin Mynd/ Getty. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, mun afhenda Fjöruverðlaunin 2013 á konudaginn, næstkomandi sunnudag, klukkan ellefu. Vigdís mun jafnframt halda stutta ræðu og segja frá félagsskap kvenkyns þjóðarleiðtoga. Þá verða pallborðsumræður um stöðu kvenna í listum. Konur úr ólíkum listgreinum munu taka þátt í þeim. Fjöruverðlaunin voru upphaflega hluti af Góugleði – bókmenntahátíð kvenna – sem var haldin í fyrsta sinn vorið 2007, að frumkvæði hóps kvenna innan Rithöfundasambands Íslands og Hagþenkis. Fjöruverðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 2007. Þau verða því veitt núna í sjöunda skiptið. Eftirfarandi bækur og höfundar eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna að þessu sinni: Barna- og unglingabækur: Randalín og Mundi eftir Þórdísi Gísladóttur. Útgefandi: Bjartur. Mitt eigið Harmagedón eftir Önnu Heiðu Pálsdóttur. Útgefandi: Salka. Grímsævintýri eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Útgefandi: Mál og menning. Fræðibækur: Reykholt: Archaeological Investigations at a high status farm in Western Iceland eftir Guðrúnu Sveinbjarnardóttur. Útgefandi: Þjóðminjasafn Íslands og Snorrastofa. Við góða heilsu? Konur og nútímaheilbrigði í nútímasamfélagi í ritstjórn Helgu Gottfreðsdóttur og Herdísar Sveinsdóttur. Útgefandi: Háskólaútgáfan. Sagan af Klaustrinu á Skriðu eftir Steinunni Kristjánsdóttur. Útgefandi: Sögufélagið. Fagurbókmenntir: Ósjálfrátt eftir Auði Jónsdóttur. Útgefandi: Mál og menning. Ljósmóðirin eftir Eyrúnu Ingadóttur. Útgefandi: Veröld. Hvítfeld – Fjölskyldusaga eftir Kristínu Eiríksdóttur. Útgefandi: JPV. Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Sjá meira
Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, mun afhenda Fjöruverðlaunin 2013 á konudaginn, næstkomandi sunnudag, klukkan ellefu. Vigdís mun jafnframt halda stutta ræðu og segja frá félagsskap kvenkyns þjóðarleiðtoga. Þá verða pallborðsumræður um stöðu kvenna í listum. Konur úr ólíkum listgreinum munu taka þátt í þeim. Fjöruverðlaunin voru upphaflega hluti af Góugleði – bókmenntahátíð kvenna – sem var haldin í fyrsta sinn vorið 2007, að frumkvæði hóps kvenna innan Rithöfundasambands Íslands og Hagþenkis. Fjöruverðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 2007. Þau verða því veitt núna í sjöunda skiptið. Eftirfarandi bækur og höfundar eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna að þessu sinni: Barna- og unglingabækur: Randalín og Mundi eftir Þórdísi Gísladóttur. Útgefandi: Bjartur. Mitt eigið Harmagedón eftir Önnu Heiðu Pálsdóttur. Útgefandi: Salka. Grímsævintýri eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Útgefandi: Mál og menning. Fræðibækur: Reykholt: Archaeological Investigations at a high status farm in Western Iceland eftir Guðrúnu Sveinbjarnardóttur. Útgefandi: Þjóðminjasafn Íslands og Snorrastofa. Við góða heilsu? Konur og nútímaheilbrigði í nútímasamfélagi í ritstjórn Helgu Gottfreðsdóttur og Herdísar Sveinsdóttur. Útgefandi: Háskólaútgáfan. Sagan af Klaustrinu á Skriðu eftir Steinunni Kristjánsdóttur. Útgefandi: Sögufélagið. Fagurbókmenntir: Ósjálfrátt eftir Auði Jónsdóttur. Útgefandi: Mál og menning. Ljósmóðirin eftir Eyrúnu Ingadóttur. Útgefandi: Veröld. Hvítfeld – Fjölskyldusaga eftir Kristínu Eiríksdóttur. Útgefandi: JPV.
Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Sjá meira