Krónan ekki 5 aura virði Hjálmtýr Guðmundsson skrifar 21. febrúar 2013 06:00 Árin 2006 kostaði góður jeppi um 5 milljónir íslenskra króna. Sama ár hafði Jón Jónsson um 5 milljónir í árslaun, þ.e. virði eins jeppa. Í dag kostar sambærilegur jeppi 12 milljónir en nú er Jón Jónsson með 6 milljónir í árslaun. Hvað er í gangi? Jú, blessuð krónan dugar ekki til að skilgreina verðmæti. Þess vegna var tekin upp verðtrygging lána til þess að þeir sem lánuðu fengju jafnvirði lánsins endurgreitt. Núna eru hér í gangi fjórar gerðir af íslensku krónunni. Verðtryggða krónan sem er á lánum, launakrónan, króna fyrir innfluttar vörur og loks nýjasta krónan sem gildir fyrir þá sem koma með erlendan gjaldeyri inn í landið. Þar eru m.a. fyrrverandi útrásarvíkingar. Vandamál heimila sem skulda verðtryggð húsnæðislán er einfaldlega misræmið milli lánakrónunnar og launakrónunnar. Hvernig væri að hafa bara einn gjaldmiðil í landinu? Þá væri ekki þetta Ginnungagap milli lána og launa. Það vekur þessa vegna bæði undrun og ótta þegar tveir stjórnmálaflokkar sem vilja láta taka sig alvarlega hafa lýst því yfir að þeir vilji hanga í krónunni. Ég hef reyndar ekki heyrt nein vitræn rök frá þeim af hverju þeir vilja það. Fyrir rúmum 30 árum var gerð myntbreyting hér, tvö núll voru tekin af og á þeim tíma var 1 íslensk króna jafngild 1 danskri krónu. Núna er íslenska krónan ekki fimm aura virði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttinda krísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Er einnig von á góðakstri Strætó í ár? Stefán Hrafn Jónsson skrifar Sjá meira
Árin 2006 kostaði góður jeppi um 5 milljónir íslenskra króna. Sama ár hafði Jón Jónsson um 5 milljónir í árslaun, þ.e. virði eins jeppa. Í dag kostar sambærilegur jeppi 12 milljónir en nú er Jón Jónsson með 6 milljónir í árslaun. Hvað er í gangi? Jú, blessuð krónan dugar ekki til að skilgreina verðmæti. Þess vegna var tekin upp verðtrygging lána til þess að þeir sem lánuðu fengju jafnvirði lánsins endurgreitt. Núna eru hér í gangi fjórar gerðir af íslensku krónunni. Verðtryggða krónan sem er á lánum, launakrónan, króna fyrir innfluttar vörur og loks nýjasta krónan sem gildir fyrir þá sem koma með erlendan gjaldeyri inn í landið. Þar eru m.a. fyrrverandi útrásarvíkingar. Vandamál heimila sem skulda verðtryggð húsnæðislán er einfaldlega misræmið milli lánakrónunnar og launakrónunnar. Hvernig væri að hafa bara einn gjaldmiðil í landinu? Þá væri ekki þetta Ginnungagap milli lána og launa. Það vekur þessa vegna bæði undrun og ótta þegar tveir stjórnmálaflokkar sem vilja láta taka sig alvarlega hafa lýst því yfir að þeir vilji hanga í krónunni. Ég hef reyndar ekki heyrt nein vitræn rök frá þeim af hverju þeir vilja það. Fyrir rúmum 30 árum var gerð myntbreyting hér, tvö núll voru tekin af og á þeim tíma var 1 íslensk króna jafngild 1 danskri krónu. Núna er íslenska krónan ekki fimm aura virði.
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar
Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar