Helgarmaturinn - Föstudagskjúklingur 31. maí 2013 10:45 Kolbrún Ýr Árnadóttir Kolbrún Ýr Árnadóttir, deilir hér unaðslegum kjúklingarétti sem hentar vel á föstudagskvöldi þegar þú vilt elda eitthvað ljúffengt en ekki eyða öllu kvöldinu í eldhúsinu.4 kjúklingabringur1 krukka mangó chutney (Sharwood’s)1 msk. karrý1 msk. tandoori masala krydd½ l matreiðslurjómiAðferð: Skerið kjúklingabringurnar í bita, steikið á pönnu (ekki fullelda) og kryddið með tandoori masala kryddinu. Mangó chutney, matreiðslurjóminn og karrýið í pott og mallað saman við vægan hita. Kjúklingurinn settur í eldfast mót, sósunni úr pottinum hellt yfir og sett inn í ofn og kjúklingurinn fær að klára eldunina þar. í ca 20-30 mín. við 180 °C (fer eftir hversu lengi þú steikir kjúklinginn á pönnunni).Hrísgrjón4 bananar skornir í bita og kókos stráð yfir (börnin elska þetta meðlæti)Naan-brauðSósa2 dollur sýrður rjómi1 gráðostur2 hvítlauksrifSkerið gráðostinn í bita og hrærið út í sýrða rjómann, kremjið hvítlaukinn og hrærið út í. Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Kolbrún Ýr Árnadóttir, deilir hér unaðslegum kjúklingarétti sem hentar vel á föstudagskvöldi þegar þú vilt elda eitthvað ljúffengt en ekki eyða öllu kvöldinu í eldhúsinu.4 kjúklingabringur1 krukka mangó chutney (Sharwood’s)1 msk. karrý1 msk. tandoori masala krydd½ l matreiðslurjómiAðferð: Skerið kjúklingabringurnar í bita, steikið á pönnu (ekki fullelda) og kryddið með tandoori masala kryddinu. Mangó chutney, matreiðslurjóminn og karrýið í pott og mallað saman við vægan hita. Kjúklingurinn settur í eldfast mót, sósunni úr pottinum hellt yfir og sett inn í ofn og kjúklingurinn fær að klára eldunina þar. í ca 20-30 mín. við 180 °C (fer eftir hversu lengi þú steikir kjúklinginn á pönnunni).Hrísgrjón4 bananar skornir í bita og kókos stráð yfir (börnin elska þetta meðlæti)Naan-brauðSósa2 dollur sýrður rjómi1 gráðostur2 hvítlauksrifSkerið gráðostinn í bita og hrærið út í sýrða rjómann, kremjið hvítlaukinn og hrærið út í.
Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira