Skrúfuhringur á bíl Finnur Thorlacius skrifar 18. nóvember 2013 11:00 Ökumaðurinn Adrian Cenni er meðal fyrstu ökumanna til að fara skrúfuhring á bíl, en það gerði hann í Baja 1000 keppninni, sem var haldin Í Ensenada í Mexíkó í síðustu viku. Fulltrúar keppninnar segja að þetta sé í fyrsta sinn sem þetta er gert fyrir framan áhorfendur á bílahátíð. Sjá má stökk hans í myndskeiðinu. Adrian valdi jeppa til verksins, en hann er með mjög slaglanga fjöðrun og á stórum dekkjum. Ofurhuginn Adrian komst klakklaust frá stökkinu, en það verður ekki sagt um alla þá sem tóku þátt í keppnum þeim sem fylgja Baja 1000. Ökumaður mótorhjóls lét lífið að þessu sinni og er það langt því frá í fyrsta skipti sem keppnin krefst fórna. Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent
Ökumaðurinn Adrian Cenni er meðal fyrstu ökumanna til að fara skrúfuhring á bíl, en það gerði hann í Baja 1000 keppninni, sem var haldin Í Ensenada í Mexíkó í síðustu viku. Fulltrúar keppninnar segja að þetta sé í fyrsta sinn sem þetta er gert fyrir framan áhorfendur á bílahátíð. Sjá má stökk hans í myndskeiðinu. Adrian valdi jeppa til verksins, en hann er með mjög slaglanga fjöðrun og á stórum dekkjum. Ofurhuginn Adrian komst klakklaust frá stökkinu, en það verður ekki sagt um alla þá sem tóku þátt í keppnum þeim sem fylgja Baja 1000. Ökumaður mótorhjóls lét lífið að þessu sinni og er það langt því frá í fyrsta skipti sem keppnin krefst fórna.
Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent