Skuggalegri hliðar danstónlistar 13. febrúar 2013 12:15 Bob Cluness skipuleggur klúbbakvöldin Reykjavík Sex Farm. Ný klúbbakvöld sem heita Reykjavík Sex Farm hefja göngu sína í Reykjavík á morgun. Skipuleggjandinn Bob Cluness hefur undanfarin ár getið sér gott orð sem yfirumsjónarmaður tónlistarhluta götublaðsins The Reykjavík Grapevine. Hugmyndin varð til í góðra vina hópi. "Okkur fannst að, þótt tónlistar og næturlíf Reykjavíkur sé um margt frábært, þá er danstónlistin oft á tíðum af frekar skornum skammti. Hugmyndin vatt upp á sig í það að halda almennilegt klúbbakvöld," segir Cluness. Hvert kvöld fyrir sig hefur sitt þema en skuggalegri hliðar danstónlistarinnar verða ávallt í fyrirrúmi. "Áherslan verður á drungalegum bassahljóðum sem fá ekki eins mikla spilun í hundrað og einum," segir Cluness. "Til dæmis nútíma bassatónlist frá Bretlandseyjum, grime og jackin'bass í bland við goth, industrial og hart teknó." Nafn klúbbakvöldanna, Reykjavík Sex Farm, á rætur sínar að rekja til bloggs sem Cluness hefur haldið úti síðan 2010 og fjallar um strauma og stefnur bæði í erlendri og innlendri tónlist. Fyrsta kvöldið kallast The Valentines Bass Massacre og verður haldið á Litlu gulu hænunni, Laugavegi 22. Plötusnúðar verða Karl Tryggvason (Breakbeat.is) og Kári Guðmundsson sem kemur fram undir nafninu Hypno. Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Ný klúbbakvöld sem heita Reykjavík Sex Farm hefja göngu sína í Reykjavík á morgun. Skipuleggjandinn Bob Cluness hefur undanfarin ár getið sér gott orð sem yfirumsjónarmaður tónlistarhluta götublaðsins The Reykjavík Grapevine. Hugmyndin varð til í góðra vina hópi. "Okkur fannst að, þótt tónlistar og næturlíf Reykjavíkur sé um margt frábært, þá er danstónlistin oft á tíðum af frekar skornum skammti. Hugmyndin vatt upp á sig í það að halda almennilegt klúbbakvöld," segir Cluness. Hvert kvöld fyrir sig hefur sitt þema en skuggalegri hliðar danstónlistarinnar verða ávallt í fyrirrúmi. "Áherslan verður á drungalegum bassahljóðum sem fá ekki eins mikla spilun í hundrað og einum," segir Cluness. "Til dæmis nútíma bassatónlist frá Bretlandseyjum, grime og jackin'bass í bland við goth, industrial og hart teknó." Nafn klúbbakvöldanna, Reykjavík Sex Farm, á rætur sínar að rekja til bloggs sem Cluness hefur haldið úti síðan 2010 og fjallar um strauma og stefnur bæði í erlendri og innlendri tónlist. Fyrsta kvöldið kallast The Valentines Bass Massacre og verður haldið á Litlu gulu hænunni, Laugavegi 22. Plötusnúðar verða Karl Tryggvason (Breakbeat.is) og Kári Guðmundsson sem kemur fram undir nafninu Hypno.
Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“