Það eru strákarnir hjá leikbrot.is sem eiga heiðurinn af þessum skemmtilegu myndböndum hér að neðan.
Á efra myndbandinu má sjá Jóhann Inga Ármannsson gera sér nokkra ferð til þess að láta dómarann heyra það.
Á myndbandinu fyrir neðan er svo Benóný Harðarson að láta menn heyra það á leik Grindavíkur og Stjörnunnar í fyrra.