Skoða undanþágur betur vegna hugmynda um fljótandi spilavíti 25. febrúar 2013 16:27 Fjármála- og efnahagsráðuneytið skoðar nú hvort tilefni sé til þess að skilyrði fyrir undanþágu á tollalögum verði skilgreind með skýrari hætti í tollalögum en nú er. Eins og Vísir greindi frá í dag hafa tvö fyrirtækið leitast við að semja við íslenska ferðafyrirtækið Iceland Excursion um samstarf við að halda úti erlendum skemmtiferðaskipum við Íslandsstrendur. Þá myndu íslensk lög ekki ná yfir starfsemina um borð, hvort sem það væru fjárhættuspil eða önnur starfsemi. Þá geti Íslendingar nýtt sér skemmtiferðaskipin til þess að versla tollfrjálsan varning Í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu kemur fram að „við afgreiðslu breytingarinnar kom fram að ákvæðið væri lögfest til bráðabirgða og að fjármála- og efnahagsráðherra myndi skipa starfshóp til að gera tillögur um varanlegt fyrirkomulag skipaumferðar af þessu tagi," eins og segir í tilkynningu. Svo segir orðrétt: „Starfshópurinn var skipaður í ágúst í fyrra, en í honum sátu fulltrúar frá fjármála- og efnahagsráðuneyti, tollstjóra og ríkisskattstjóra. Hópurinn skilaði hugmyndum að leiðum til úrbóta í október sl. Í framhaldinu hefur ráðuneytið haft til skoðunar hvort rétt sé að leggja til að skilyrði undanþágunnar verði skilgreind með skýrari hætti í tollalögum en nú er." Þetta þýðir þá hugsanlega að hugmyndir Iceland Excursion séu að hluta til í uppnámi. Þórir Garðarson, markaðsstjóri Iceland Excursion, sagði í samtali við Vísi í dag að tækifærin væru að finna víða í þessum iðnaði. „Við sjáum tækifæri í sjóferðamennsku sem fer mjög vaxandi í heiminum," bætti hann svo við. Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Sjá meira
Fjármála- og efnahagsráðuneytið skoðar nú hvort tilefni sé til þess að skilyrði fyrir undanþágu á tollalögum verði skilgreind með skýrari hætti í tollalögum en nú er. Eins og Vísir greindi frá í dag hafa tvö fyrirtækið leitast við að semja við íslenska ferðafyrirtækið Iceland Excursion um samstarf við að halda úti erlendum skemmtiferðaskipum við Íslandsstrendur. Þá myndu íslensk lög ekki ná yfir starfsemina um borð, hvort sem það væru fjárhættuspil eða önnur starfsemi. Þá geti Íslendingar nýtt sér skemmtiferðaskipin til þess að versla tollfrjálsan varning Í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu kemur fram að „við afgreiðslu breytingarinnar kom fram að ákvæðið væri lögfest til bráðabirgða og að fjármála- og efnahagsráðherra myndi skipa starfshóp til að gera tillögur um varanlegt fyrirkomulag skipaumferðar af þessu tagi," eins og segir í tilkynningu. Svo segir orðrétt: „Starfshópurinn var skipaður í ágúst í fyrra, en í honum sátu fulltrúar frá fjármála- og efnahagsráðuneyti, tollstjóra og ríkisskattstjóra. Hópurinn skilaði hugmyndum að leiðum til úrbóta í október sl. Í framhaldinu hefur ráðuneytið haft til skoðunar hvort rétt sé að leggja til að skilyrði undanþágunnar verði skilgreind með skýrari hætti í tollalögum en nú er." Þetta þýðir þá hugsanlega að hugmyndir Iceland Excursion séu að hluta til í uppnámi. Þórir Garðarson, markaðsstjóri Iceland Excursion, sagði í samtali við Vísi í dag að tækifærin væru að finna víða í þessum iðnaði. „Við sjáum tækifæri í sjóferðamennsku sem fer mjög vaxandi í heiminum," bætti hann svo við.
Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Sjá meira