Lífið

Vel heppnuð opnun JÖR

Gunnar Örn Petersen og Guðmundur Jörundsson
Gunnar Örn Petersen og Guðmundur Jörundsson
Tískufyrirtækið JÖR frumsýndi nýja kvenfatalínu á fimmtudaginn síðastliðinn.

Jör er hugarfóstur Guðmundar Jörundssonar fatahönnuðar sem fyrirtækið er kennt við en hann stofnaði Jör ásamt vini sínum Gunnari Erni Petersen. Með stuðningi fjárfesta hefur fyrirtækið sett á markað klassískan fatnað og skó fyrir herra og opnað verslun á Laugavegi, en nú á fimmtudaginn bættu þeir kvenfatalínu við verslunina.

Það var margt um manninn á opnuninni eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem Aníta Eldjárn, ljósmyndari, tók.


Harpa Einarsdóttir og Snorri Engilbertsson
Ingibjörg og Ragnar Kjartansson, myndlistarmaður
Unnsteinn Manuel Stefánsson og Þórður Jörundsson
Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.