Lífið

Ítalir með gott hjarta

Fæða á borð við þá sem Ítalir borða er góð fyrir hjartað.
nordicphotos/getty
Fæða á borð við þá sem Ítalir borða er góð fyrir hjartað. nordicphotos/getty
Til að halda hjartanu heilbrigðu er meðal annars mælt með að fólk borði eins og Ítali eða fylgi ströngu „vegan" mataræði. Fréttamiðillinn Msn.com tók saman tíu bestu matarkúrana fyrir hjartað og miðað við þann lista virðast allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Þeir sem kjósa að fylgja mataræði Miðjarðarhafsbúa eiga að halda sig við fiskmeti, grænmeti og mjúka fitu. Þeir sem kjósa hins vegar að fylgja „vegan" mataræði eiga að leggja sér til munns grænmeti, ávexti og kornmeti en forðast saltan mat og dýraafurðir. Sé farið eftir þessum matarkúrum ætti hjartað að haldast heilbrigt og gott.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.