Ákvörðun FIA: Keppt í Barein þrátt fyrir mótmæli Birgir Þór Harðarson skrifar 13. apríl 2012 11:30 Síðast var keppt í Barein árið 2010. Nú er aðeins rúm vika í næsta kappakstur þar. AP Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) ákvað í nótt að mótið í Barein skyldi fara fram, þrátt fyrir gríðarlega umræðu um öryggi starfsmanna keppnisliðanna og áhorfenda. FIA segir að öryggi í Barein hafi verið tryggt, enda eru mótmælin ekki eins mikil og í fyrra þegar mótinu var aflýst. Umræðan hefur ekki síst snúist um hagsmuni þjóðarinnar í Barein, sem berst nú gegn alræði konungsstjórnarinnar í landinu. Stjórninni virðist ekki haggað þrátt fyrir stöðug mótmæli í landinu í hátt í tvö ár. Forsvarsmenn alþjóðasambandsins segjast hafa fylgst vel með þróun mála á eyjunni í Persaflóa og telja ekki ástæðu fyrir Formúlu 1 til að hafa áhyggur af framvindu mála. Gríðarlegir fjármunir eru í húfi fyrir alla þá sem koma að kappakstrinum í Barein, eins og Vísir greindi var frá í gærkvöldi. Formúla Tengdar fréttir Gríðarlegir fjármunir í húfi verði mótinu í Barein aflýst Umræðan um hvort Formúla 1 eigi að fara til Barein og keppa þar 22. apríl hefur magnast í aðdraganda kínverska kappakstursins um næstu helgi. Gríðarlegir fjármunir eru fólgnir í kappakstrinum bæði fyrir hagkerfið í Barein og fyrir auglýsendur og keppnislið í Formúlunni. 12. apríl 2012 21:45 Óvissa magnast um mótið í Barein vegna pólitískrar ólgu Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, hefur sagt að hann og mótshaldarar geti ekki þvingað liðin til að mæta og keppa í Barein þann 22. apríl næstkomandi. 10. apríl 2012 21:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) ákvað í nótt að mótið í Barein skyldi fara fram, þrátt fyrir gríðarlega umræðu um öryggi starfsmanna keppnisliðanna og áhorfenda. FIA segir að öryggi í Barein hafi verið tryggt, enda eru mótmælin ekki eins mikil og í fyrra þegar mótinu var aflýst. Umræðan hefur ekki síst snúist um hagsmuni þjóðarinnar í Barein, sem berst nú gegn alræði konungsstjórnarinnar í landinu. Stjórninni virðist ekki haggað þrátt fyrir stöðug mótmæli í landinu í hátt í tvö ár. Forsvarsmenn alþjóðasambandsins segjast hafa fylgst vel með þróun mála á eyjunni í Persaflóa og telja ekki ástæðu fyrir Formúlu 1 til að hafa áhyggur af framvindu mála. Gríðarlegir fjármunir eru í húfi fyrir alla þá sem koma að kappakstrinum í Barein, eins og Vísir greindi var frá í gærkvöldi.
Formúla Tengdar fréttir Gríðarlegir fjármunir í húfi verði mótinu í Barein aflýst Umræðan um hvort Formúla 1 eigi að fara til Barein og keppa þar 22. apríl hefur magnast í aðdraganda kínverska kappakstursins um næstu helgi. Gríðarlegir fjármunir eru fólgnir í kappakstrinum bæði fyrir hagkerfið í Barein og fyrir auglýsendur og keppnislið í Formúlunni. 12. apríl 2012 21:45 Óvissa magnast um mótið í Barein vegna pólitískrar ólgu Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, hefur sagt að hann og mótshaldarar geti ekki þvingað liðin til að mæta og keppa í Barein þann 22. apríl næstkomandi. 10. apríl 2012 21:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Gríðarlegir fjármunir í húfi verði mótinu í Barein aflýst Umræðan um hvort Formúla 1 eigi að fara til Barein og keppa þar 22. apríl hefur magnast í aðdraganda kínverska kappakstursins um næstu helgi. Gríðarlegir fjármunir eru fólgnir í kappakstrinum bæði fyrir hagkerfið í Barein og fyrir auglýsendur og keppnislið í Formúlunni. 12. apríl 2012 21:45
Óvissa magnast um mótið í Barein vegna pólitískrar ólgu Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, hefur sagt að hann og mótshaldarar geti ekki þvingað liðin til að mæta og keppa í Barein þann 22. apríl næstkomandi. 10. apríl 2012 21:15