Lífið

Fagnar með kærastanum

myndir/cover media
Söngkonan Nicole Scherzinger og Formúlu 1 kærastinn hennar Lewis Hamilton, 27 ára, fögnuðu sigri kappans á Grand Prix kappaksturskeppninni í Kanada í gær. Eins og sjá má var kærustuparið í skýjunum.

„Það eru liðin fimm ár síðan ég sigraði hérna síðast en það er alveg jafn góð sigurtilfinning og þá," lét Lewis hafa eftir sér.

Á meðan kappinn einbeitir sér að kappakstrinum vinnur Nicole að nýrri plötu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.